Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1907, Page 108

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1907, Page 108
8o ÓLAFUR s. thorgeirsson: það leyti, aS áfengis-nautn var þar i fullum blóma, og áSur en sú hreyfing, er gegn henni var hafin eftir 1880, var tekin aS vinna á h'enni no.kkurn verulegan bug. Samt sem áöur liöföu seinni ár fáeinir fluzt vestur, er gjörzt liöfðu Good-Templarar á íslandi og heilmikinn áhup-a höfðu á bindindismálum. Nokkurir Winnipeg-Íslend- mgar höfðu lvallast að þeim félagsskap hér, með inn- lendum mönnum, en frernur munu þeir hafa fáir verið. Samt sem áður er óhætt að segja, áð tilfinningin gegn drykkjuskaparböli mun hafa vaxið og þróskast með öllum þeim, er létu sér an,t um siðferði og góða siðu landa vorra í Winnipeg, allan þann tíma, er þeir höfðu dvalið hér. Einar Sæmundsen hét maður. Hann hafði utn nokkurn tima dvalið á Englandi aneð mági s’num, Eiriki Magnússyni, nreistara í Cambridge, semi gifttir var syst- ur hans. Hann var um þessar mundir komiinn til Winnipeg. Mun hann fyrstur allra hafa gjörzt hvata- maður að myndan ísþnzkrar Gaod'-Temiplara stúku í Winn'peg. Að hans tilhlutan var fyrsti fundur haldinn í ' ví skyni aö 150 Kate street, þar sem 'hann átti þá heima, af fáeinum mönnum. Komu þeir sér saman um að gjöra tilraun til að mynduð vröi Good-Tetnplara stúka, og var á þ'eim fundi bsnt á Guðmund Jónsson sem kunnugastan mann bindindisstarfsfemi með hér- lendum mönnum. Þetta var snemma sumars 1887. Guðmundur Jónsson, kaupmiaður, mun bví hafa orðið annar hvatamaður til Good-Templara-félagsskapar með íslendingum í Winnipeg. Hafði hann sjálfur gengið inn í innlenda Goo 1-Temp’ara stúku í bænum. Varð honum föluvert ágengt og vel teki’ð í málið af ýmsum góðum mönnum. Að þessu munu menn hafa tekið að vinna af kappi í nóvembermánuði 1887. Fundur var þá !oks haldinn í Félagshúsi svonefndu til að ræða mál þe'ta. Var þar samþykt að mynda Good-Templara
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.