Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1906, Page 143

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1906, Page 143
Framh.—Agfrip af reglug. MÁLMGRJÓT (quartz). Einstaklingar, sem eru átján ára að aldri og þar yfir, og' hluta- félög', er hafa “Free Miner's”-skírteini, geta látiS skrifa sig fyrir námabletti eða lóð. “Free Miner’s"-skírteini er veitt fyrir eitt eða fleiri ár, en þó ekki til lengri tíma en fimnt ára gegn því, að einstaklingar borgi fyrir þau $10.00 á ári fyrirfram, en hlutafélög frá $50.00 til $100.00 á ári eftir höfuðstóls upphæð sinni. Skírteinishafi, sem uppgötvað hefir málm á einhverjum stað, rná afmarka sér þar námu lóð sem sé 1500 á lengcl og 1500 á breidd. Gjaldið fyrir að rita einhvern fyrir námu lóð er $5.00. Sá, sem þannig heflr numið námulóð, verðurað eyða að minsta kosti $100.00 á ári í hana, eða borga þá upphæð til hlutaðeigandi „Mining Recorder11 í staðinn. Þegar námuhafi hefir þannig eytt $500.00 eða borgað þá, má hann, eftir að hafa látið mæla lóðina og uppfyllt aðra skilmála, kaupa landið fyrir $1 ekruna. Afsalsbréf (patent) fyrir námulóðum skulu innihalda ákæði um, að af seldum afurðum lóðanna skuli greitt stjórnargjald sem ekki yfirstigi fimm af hundraði. Gullsands eða ,,Placer“ námulóðir eru vanalega_ioo fet á hvern veg: innritunargjald fyrir þær er $5.00 hverja, sem endurnýist eða borgist árlega. Sá sem leyst hefir “Free Miner's"-skírteini getur cinungis fengið tvö vélargraftar leyfi fyrir fimm mílur hvert, er nái yfir tutt- ugu ár, og má innanríkis-ráðgjafinn endurnyja þau ef honum sýnist. Leyfishafi skal hafa eina graftrarvél í gangi innan eins sumars frá dagsenningu leyfisins fyrir hverjar fimm mílur, en þegar ein- staklingur eða félag hefir fengið meir en eitt leyfi, nægir eingraftr- arvél fyrir hverjar fiinm milur eða brot úr þeim. Afgjald af hverri mílu, sem þannig er leigð, er $10.00 á ári. Auk þessgreiðist stjóm- argjald, er nemur tveimur og hálfum af hundraði, af því sem upp er grafið eftir að það nemur $10.000.00 að verðhæð. STEINOLÍA. Alt Dominion-land, sem ekki er þegar numið eða ráðstafað í Norðvestur Canada, skal vera opið til steinolfu-leitar. Ef sá, sem leitar, skyldi finna olíu í svo ríkulegum mæli að það borgi sig að byrja starf, þá má hann fá 640 ekrur af ónumdu og óafhentu landi, sem liggi að og innifeldi í sér blettinn, er hann fann olíu á, fyrir $1 ekruna, og borgi auk þess það stjórnargjald, sem ákveðið kann að verða með leyndarráðs-samþykt. W. W. CORY, DEPUTY MINISTER OF THE INTERIOR.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.