Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1917, Síða 53

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1917, Síða 53
ALMAXAK 1917 47 bak við hersveitirnar, nýjar vonir að springa út, ný dagrenning í aðsigi. En hver er kominn til að segja, hvað verður ofan á, hvaða kyndill það verður, sem sú nýja sólrás lætur bera á undan vagni sínum. Gætinn, öruggur, jafn-ósnortinn af lofi og lasti, svona er maðurinn, sem nú virðist bera gæfu Frakklands í hendi sér, flestum fremur. prekleys- ið hefir hann ekki þolað hjá öðrum. þreki og þrótti hefir maðurinn sjálfur safnað. í byrjan beittu stjórnmálamennirnir hann alls konar brögðum. En hann tók þeim fyrir kverkar, sterkri hendi, unz hann varð einvaldur hersins. Hann lét herinn hörfa und- an alla leið til Marne-fljótsins, án þess unt væri #ð bifa honum, hvað sem sagt var. Hann forðaðist misgripin frá 1870, að reiða sig á vígin og loka sig og herinn þar inni, en bar sig að eins og engin væri. Heldur kaus hann að láta alt norður-Frakkland troð- ast undir járnhæli óvinanna, heldur en að veita við- nám þar sem þeim kom bezt. Hann hörfaði undan, unz hans eigin stund og staður var kominn. Hann hefir í öllu fylgt uppteknum hætti, smám Saman að eyða herafla óvinanna, bæði mönnum og búnaði, en forðast allar áhættu-hreyfingar, sem mörgum her- foringja hafa komið á kaldan klaka. Stillingin yf- irgefur hann aldrei; hann hefir ávalt jafn-mikið vald á sjálfum sér, er fjarsýnn með afbrigðum, og viljinn stáli sleginn. Herkænsku hans er viðbrugð- iö. Ávalt man hann, að Frakkar eru fámenn þjóð til móts við pjóðverja. Sökum þess er viðleitnin á- valt sú, að fyrir hvern frakkneskan mann, sem fellur, verði tveir eða fleiri pjóðverjar höfðunum stýttri. ósjaldan lætur Joffre gera þrjár atlögur í senn á þýzka herinn, og eru þá stundum 400 mílur á milli staðanna, sem barist er á syðst og hyrzt, og er þetta vitaskuld gert til þess pjóðverjar skuli aldrei vita
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.