Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1917, Page 76
70
ÓLAFUR S. THORGEIRSSON:
Ingimundur Eiríksson og Steinunn Jónsdóttir.
Ingimundur Eiríksson, bónda á Árhrauni á
Skeiðum, Ingimundarsonar bónda á Efstadal í Laug-
ardal, Tómassonar. Móðir Ingimundar hét Gróa
Ásbjarnardóttir, dáin 1899, sæmdarkona mesta.
Var hún fyrsti íslendingur er tók land með heimilis-
rétti í þessari bygð í S. 32, Tsp. 32, R. 11.
Kona Ingimundar er Steinunn Jónsdóttir bónda
á Syðstu Grund í Blönduhlíð í Skagafirði, Jónsson-
ar bónda á Jaðri í Seiluhreppi, Jónssonar hrepp-
stjóra á Silfrarstöðum Erlendssonar í Málmey í
Skagafirði. Ingimundur kom til Ameríku árið
1886. Alfarinn kom hann í þessa bygð 1892 og
nam land hér nokkru seinna, s.a. % S. 14, Tsp. 32,
R. 12. — Hjón þessi hafa eignast 9 börn, og heita
þau: Ingibjörg, gift John Seyrup; Lilja, Yong
Edison, Málfríður, Björg Sigurjóna, Gróa Engilráð,