Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1917, Side 93
ALMANAK 1917
87
Til Norður-Dakota fluttist porákur með foreldrum
sínum árið 1880, og þaðan kom hann í þessa bygð
árið 1905. Hann tók norðv. af S. 14, Tsp. 32, R.
12. pau hjón eiga 3 böm, 2 sonu og 1 dóttur, og
heita þau: Magnús Páll, Jóhannes pórður og Lilja
Anna.
Lárus Nordal Rafnsson, Guðmundsonar bónda
á Akranesi. Móðir Lárusar er Anna porgrímsdótt-
ir prests í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd. Lárus
fluttist til Ameríku árið 1900, var fyrst í Winnipeg
fjögur ár við húsasmíði og málningu og fluttist síð-
an hingað árið 1905. Hann giftist árið 1902 Rósu
Davíðsdóttur Kristjánssonar bónda á Jódísarstöð-
um í öngulstaðahreppi í Eyjafirði. pau hjón eiga
eitt barn, stúlku er Anna heitir. Heimilisréttar-
land þeirra er norðaustur 1/4, af S. 34, Esp. 30, R. 12.
Jóhannes Davíðsson, bónda á Jódísarstöðum í
Öngulstaðahreppi, Kristjánssonar bónda í öxnafells-
koti í Saurbæjarhreppi. Móðir Jóhannesar hét Sig-
ríður Bjamadóttir bónda á pverá í öngulstaða-
hrepp. Kona Jóhannesar heitir Jónína Daníels-
dóttir Oddssonar frá Dagverðareyri við Eyjafjörð.
Jóhannes giftist á íslandi árið 1898 og bjó eitt
ár á Syðri Tjörnum í öngulstaðahreppi. Til Ame-
ríku fluttu þau hjón árið 1900, settust að í Winni-
peg og voru þar 5 ár. Árið 1905 tóku þau hér land,
suðaustur % af S. 28, Tsp. 30, R. 12; á þessu landi
bjuggu þau í 7 ár, og þá seldu þau landið og ferðuð-
ust heim til íslands. Eftir eitt ár komu þau aftur
og settust að í bænum Leslie. Nú hefir Jóhannes
keypt norðaustur 14 af S. 9, Tsp. 32, R. 12. og býr
á því landi.
•
Eiríkur Davíðsson, Kristjánsonar (bróðir Jó-
hannesar þess er næst á undan er getið). Kona