Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1917, Side 124
11« ÓLAFUR S. THORGEIRSSON:
engir af landbúnaSi, vegna óhagfeldra landfökulaga,
og stjórnarfyrirkomulagins. Telur þaS fólk mestan
ókost Brasilíu.
Löngun hefi eg til aS leiSrétta þaS sem mér finst
rangt í áminstri grein biskupsins. Sagan um niSur-
skurSinn á laugardaginn fyrir páska, er frá vorinu
1822, en ekki 1859. En fyrir páskana var þá gefið
mikiS af við í BárSardal og víSar, þar sem náSist til
hans ; sumstaSar öllum fénaSi. Tóskapur og smiSar
sett alveg til síSu, og varS þetta nukió til liSs, hjá
lægnaSar mönnum. Á sumum bæjum í Lundar-
brekkusókn féll nokkuS af sauSfé, og afnot rír áf
kúm. En sumstaSar voru góS fénaðarhöld. ÞaS
man eg vel að allar ær sem afi minn, Ingjaldur Jóns-
son á Mýri, setti á haustiS áSur, voru meS lömbum
um fráfærur. Hann skar aSra kúna sína seint um
veturinn af heyjum. Og fyrstu lambám gefiS lítiS
eitt af mat; og heyiS alveg gefiS upp. Yar þaS eina
skiftiS í búskap hans aS fyrningalaust yrSi. Þetta
vor hjálpaSi Halldór á BjarnastöSum helst um hey í
BárSardal. Skömmu síSar dó hann. Man ekki aS eg
heyrði hann talinn hvatamann Grænlandsfarar.
En FriSrik bróðir hans var einn, og Hálfdór Jóa-
kimsson, sem bjó á Brenniási í nágrenni viS FriSrik,
þegar Grænlandsför var mest rædd, aS minni mein-
ingu. ÞaS meina eg aS væri nokkru fyrir 1859. Þá
hafSi veriS venju lengur hafislaust viS landiS og
böliS, sem af ísnum leiSir ekki eins minnisstætt. En
jarðnæSisleysi, saurugur sveitakrítur o. fl., mörgum
óánægju efni. Verið getur aS sumir hafi haft í huga
Grænlandsför, þegar á Ljósavatnsfundinn kom ; en
engin sönnun þess er þaS, þó þessir áminstu menn,
(Hálfdór og FriSrik) væru meSal Brasilíufaranna.
Mín meining er að margir fleiri en Einar í Nesi hafi
vitaS um útflutning frá NorSurálfunni í ýmsar áttir.