Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1917, Síða 128
122
ÓLAFUR S. THORGEIRSSON:
svo fjölfróöur, a'ð yndi hefir veriö við hann aS tala.
A'S langri æfi liSinni, hefir slíkur maSur frá mörgu aö
segja, þeim til fróSIeiks og gagns, sem yngri eru. Þess
vegna seildist AlmanakiS til hans og baS hann nú aS segja
sér í rökkrinu eitthvaS af endurminningunum mörgu, sem
hann geymir sér í huga. Dóttir hans, Halldóra kenslukona,
hefir vefiS svo góS, bæSi föSur sínum blindum, og fróSleiks-
eiskum lesendum Almanaksins, aS-færa frásögu hans í let-
ur, og sá, sem þetta ritar, yfirfari'S, afritaS og fært
í stílinn: En a'S lang-mestu leyti eru ]>etta orS öld-
ungsins sjálfs, eins og bezt var hægt, meS þeim tækjum, sem
fyrir hendi voru, aS ná þeim af vörum hans. Þykist eg
þess fullvís, aS lesið verSi og veitt eftirtekt, bæSi nær og
fjær. SumarliSi gullsmiSur SumarliSason í ÆSey mátti
heita nafnkunnur maSur um alt ísland, er liann fluttist til
\resturheims. En nú látum viS hann sjáfan segja frá.
1.
Uppvöxtur og œska.
Eg, Sumarli'Si SumarliSason, er fæddur 23. febr. 1833
í Skálholtsvík í HrútafirSi í Strandasýslu. Var mér komiö
til fósturs í Bakkaseli í sömu sveit meS hjónum, er hétu
Gísli Jónsson og SigríSur Bjarnadóttir. Rann eg þar upp
eins og fífill í túni og dvaldi þar hátt á fjór'Sa ár. Var þá
SigríSur fóstra mín orSin ekkja; þeim hjónum hafSi ekki
or'SiS barna auSi'S. *Fluttist þá fóstra mín meS mig og litla
búiS sitt vestur á KollabúSir viS ÞorskafjörS, til fö'Sur
míns. Má geta þess, aS KolIabúSir eru hinn gamli þing-
staSur VestfirSinga-fjórSungs í fornöld. Sjást þar marg-
ar búSartóftir, eins og á Þingvelli. Eiggja tveir aSal þjóS-
vegir upp frá bænum, annar, sem nefnist KollabúSa heiSar-
vegurinn, sem liggur til Strandasýslu, en hinn yfir Þorska-
fjarSarheiSi til ísafjarSarsýslu. Ólst eg þar upp á vegum
fóstru minnar, meS líkum hætti og venja var til á fátæku
bændabýli.
Átta vetra var eg orSinn fluglæs, gat þuIi'S Hryggjar-
stykkju—svo kalla'S safn af Noregskonunga sögum—spjald-
anna á milli og hafSi mlikiS gaman. af Var þa'S fvrsta bók-
in. sem eg eignaSist. Barnalærdóminn var eg búinn