Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1917, Side 130
124
ÓLAFUR S. THORGEIRSSON:
iö konni eyjarmenn til fjárkaupa og skuldheimtu upp í sv'eit-
irnár. I þeirra hópi var ma'Sur aö nafni Jón Eyjólfsson,
silfursmiöur frá Svefneyjum, alkunnur dánumaöur. Á
heimför rninni úr fiskiverinu haföi eg komiö heini til hans
unt voriö, og keypti eg af lionum silfurslaglóö. Kom hann
i Kollabúöir í fjárkaupa ferö noröur til Strandasýslu. Var
hann gó'öur kunningi föður míns. Barst þá eitthvaö í tal á
milli þeirra hagleiksnáttúra mín. Voru honum sýndir
nokkurir smíöisgripir, sem eg haföi gert. Leizt hon-
um þá svo á, aö eg myndi vera hæfur til frekara náms.
Og er hann kom aftur að norðan úr fjárkaupaför sinni, tók-
ust miklar bollaleggingar um það heuna, að hann tæki mig
um tíma næsta vetur. Átti eg að gefa með mér níu mörk
um vikuna, fyrir fæði og þjónustu. Nú voru góð ráð dýr,
því ekki var aleiga mín þá meiri en fimm spesíur (=5 doll-
arar), er fóstra min hafði geymt. En samt vildi eg á þetta
hætta, í v'on um að einhvcr úrræði kynni að verða. Á jóla-
föstu fór eg út í Svefneyjar, fyrsta sinni úr föðurgaröi.
Var eg þar í fjórar vikur og fór allvel á öllu.
Hér verð eg að bæta inn í ofurlítilli sögu um ófyrirséð
happ. Á þeiin timum var það títt, aö halda úti skipum til
hákarlaveiða á vetrum. Svefneyingar höfðu eigi mannafla
nógan til háseta, en réðu menn úr næstu eyjum. Þegar for-
mönnum sýndist legu-veður, var flagg dregiö upp á háa
stöng, sem merki þess, að nú skyldu hásetar koma þegar í
stað. Þenna vetur bar það v'ið, aö hásetar voru kallaðir,
en konut ekki einhverra hluta vegna. Var þá afráöiö, að
taka minna skip, og rnenn til háseta, sem ekki höfðu áður
veriö ráðnir. í þeirra tölu var eg. í svaðilför þessa var
eg búinn út sem bczt mátti verða. Veiðin hepnaðist vel, en
var harösótt, og eftir tvo sólarhringa var alt komið heini, og
var aflinn sextán spesíur i hlut, og bið eg menn að muna, að
spesían jafngilti einurn amerískum dollar. Hlut minn fekk
eg að eiga. Greiddi þetta furöanlega úr fjárþröng minni,
þó ekki væri um mikla upphæð að ræða.
Fyrir páska fór eg heim aftur og tók viö vanalegunt
heimilisstörfum, skepnuhirðingu og viðarkolagerö. Mikils
þurfti við af viðarkolum á þeint árum, til ljáasmíðis, og
dengingar nt. fl. Næsta ár gerðist sarna sagan nærri því