Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1917, Síða 134

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1917, Síða 134
128 ÖLAFUR S. THORGEIKSSON: komst skipið með naumindum til Leith. Þar varð það• aö liggja í átta daga til viðgerðar. Var þetta illur grikkur ítrðaáætlan okkar, og sumum slæmur kostipðarauki, því enga aðhlynningu var að fá á skipinu, nema rúm til að sofa í. Þeim prófessor Maurer og Guðbrandi var að þessu eng- inn ami, því nú gafst tækifæri til að skoða sig um í hinni fögru borg, enda var tíminn notaður. Á hverjum morgni var gengið upp í borgina árdegis, og var alt skoöað, sem nokk- urs þótti um vert í Edinborg og umhverfum hennar. Þótti mér þar margt, sem fyrir augun bar, býsna nýstárlegt, því alt af þreytti eg gönguna með foringjunum. Mesta meinið þótti okkur, að suma daga var svört niðaþoka, svo ekkert varð séð frá sér. Var þá mestu af tímanum varið til þess, að skoða forngripasafnið og bókasöfn, og ýmislegt annað þeirrar tegundar. Þegar er lokið var aögerð skipsins, var lagt af stað til Kaupmannahafnar. Litlu eftir hádegi lagðist skipið við bryggjuna. Kom þá heill hópur Islendinga, að fagna komu þess. Þekti eg að eins fáa þeirra'. Nokkuru eftir að við vorum allir komnir á land, og um það bil að hóparnir ætluðu aö fara að tvístrast, kom boð frá prófessor Maurer, að hann ætlaði að hafa samsæti á gistihúsi einu skamt frá, og bauð hann öllum íslendingum, er koma vildi. Samsæti þetta fór fram með miklum fagnaði, matur og drykkur ríkulega fram reitt, ræðuhöld og ýmsar skemtanir. Kyntist eg þar mönn- um ekki svo fáum. * Við félagar fengum okkur náttstað um kveltjið, og geymdum til næsta dags, að heimsækja Jón Sigurösson og skila honum sendingunmn af mér. Daginn eftir fengum viö Þorlákur Jónsson fylgdarmann út til hans. Ætla eg ekki að reyna að lýsa þeim viðtökum, sem við fengum hjá hon- um. Betur gat ekki faðir tekið börnum sínum. Settist Þorlákur þar að hjá föðursystur sinni, frú Ingibjörgu. En eg afréð aö leita bráðabyrgðahælis hjá gullsmiðs-meistara íslenzkum, Jóni Arngrímssyni að nafni. Hafði hann í læri íslenzkan pilt frá Reykjavík, Magnús að nafni, sem kominn var að því að taka sveinsbréf, og var kunnugur vel í borg-, 'inni. Hann var einnig undir umsión Jóns Sigurðssonar. Eg tók á leigu lítiö herbergi þar skamt frá.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.