Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1917, Síða 135

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1917, Síða 135
ALMANAK 1917 12S ASal-iönin, seni stunduð var á verkstæöi þessu, var í því fólgin aö smíða úrkassa og gera viö þá. Þótti mér gott að taka vinnu þar um tima, því þessari iðn var eg þá ókunnur. En aðal-ætlunarverk mitt var að læra cjönsku. Gekk það lakara en eg vildi, því þarna á verkstæðinu var venjulega talaö alls konar hrognamál,. sem hvorki var ís- lenzka né danska. Samt leiö ekki á mjög löngu, að eg gæti fcrið aö fleyta mér í málinu og rata um borgina fylgdar- laust. Kyntist eg þar mörgum íslendingum, sem voru þar búsettir, flestum, sem mig á annað borö langaöi nokkuð til aö kynnast. Var það lika mér til meir en litillar hjálpar í þessu, aö öðlingurinn Jón Sfgurðsson bauð mér með á- herzlu að heimsækja sig sem oftast, einkum á kveldum, 'þeg- ar hætt var vinnu. Þá væri hann oftast heima og heföi oft gesti, sem gott væri að kynnast. Eg varð að játa, aö eg fyrirv'arð mig að þiggja slíka góðvild endurgjaldslaust. En um leiö verö eg aö játa það nú, að eg minnist kveldstund- anna mörgu úti hjá Jóni Sigurðssyni sem hinna sælustu kveldstunda æfi minnar. 4. Lífstefna í stórborg og smábœ. Nú er aö minnast meö nokkurum oröum á æfiferil minn og lífsstefnu þau þrjú ár, sem eg dvaldi í þetta sinri í Kaup- mannahöfn. Þar sem eg leitaði dv'alar á verkstæöum. var eg tekinn sem sveinn utan úr sv'eitum. Helzt leitaöi cg á þau verkstæði, þar sem unnið var að smíðum, sem eg var ókunnugastur. Lagöi eg þess vegna enga áherzlu á, aö vinna fyrir háu kaupi, heldur aö fá sem bezta þekkingu á því, sem hugurinn stóö mest til. Þegar eg haföi nokkurn veginn fullnægt þessari löngun minni, réðst eg til vinnu um lengri tíma, þar sem mér féll bezt i geð. Seinni árin, eink- um hið síðasta, hafði eg verkstæði fyrir sjálfan mig, og vann þá, þegar mér sýndist. Úrsmiðs kunnáttu mína öðl- aöist eg mest á þann hátt, aö eg kyntist högum úrsmiðs- sveini. Bjuggum við saman nálega heilt ár, höfðum dálítið verkstæði heima hjá okkur og lögðum lag okkar saman. Vann eg á Jiessu verkstæði okkar í öllum tómstundum rnínum frá öðru.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.