Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1917, Page 140

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1917, Page 140
J 34 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: taka vigslu, og mæltum viö okkur mót í Hjaröarhoiti í Lax- árdal, þvl þangaö varö eg aö fara aðra leið. Eg lagði af staö árclegis úr Vigur sjóleiöis inn að Langabóli. Fekk þar hest og dreng til fylgdar um nóttina yfir Kollafjarðarheiöi og alla leiö ofan í Gufudala-sveit aö -H'álfsteinsnesi. Þaðan fekk eg þegar flutning aö Stað á Reykjanesi og kom þang- að litlu fyrir klukkan níu um morguninn. Var þá síra Ólaf- ur nýriðinn af stað á annexíu sína að Reykhólum. Vand- aöist nú rnálið, því eg ætlaði tafarlaust að fá flutning suður að Skarði á Skarðströnd. En frú Sigríður var ekki ráöa- laus. Sendi hún tafarlaust á næsta bæ eftir tveim mönnum, og léði mér þann þriðja á íerðaskektu síra Ólafs. Ýtt var undan landi um klukkan hálf ellefu. Mótvindi fengum viö rnikið suður með Reykjanesi. Var þá dregið upp segl og settist eg undir stýri; flaug þá í hug mér: Veitir yndi ennþá mér óverðugum drottinn; þessi vindur þar um ber þegjandi bezt vottinn. Hraðbyri var yfir Breiðafjörðinn. Var eg kontinn heim að Skarði snenima um kveldiö og tók eg mér þar hvild urn nóttina. Var mér þar vél fagnað. Næsta dag fekk eg þar liesta og fylgd að Staðarfelli, sem þá var að- setur Boga amtmanns. Átti hann, eins og fyr var sagt, aö skrifa upp á vegabréf mitt til stjórnarinnar dönsku um fjár- styrk. <Til lians átti eg einnig auka-erindi með siífursmíð- ar, sem hann átti hjá mér. Hitti eg beldur illa á, því Bakk- us hafði verið þar á ferðinni. Samt greiddist fljótt úr öliu, og gat eg haldið ferð minni áfrarn að Hjarðarholti og þaöan alla leið til Reykjavíkur. Alþingi var saman komið í Reykjavík. Fann eg þar Jón Sigurðsson að máli, og leið- beindi hann mér að vanda, alt sem hann mátti. Hann gaf mér leiðbeiningu til að finna Sigfús Eymundsson, sem þá var staddur í Björgvin. 5. Sýningarför til Noregs. Eftir tveggja daga bið lagði póstskipið af stað lil Dan-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.