Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1917, Page 145

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1917, Page 145
ALMANAK 1917 139 urnar, sem fluttar voru, komu út í öllum blöSum borgarinn- ar og flugu út um allar áttir; einnig til Kaupmannahafnar; voru þau þangaö komin löngu á undan mér. Klukkan sex sama morgun vorurn viö komnir á fley- ingsferö suður með ströndum Noregs. Viö Hafliði stigum af í Fredriksværn. Hann og Sigfús Eymundsson, sem var meö í förinni, geröu skyndiför til Kristjaníu. En eg fór til lítils bæjar, sem liggur út með Kristjaníu firöi, að finna hvalfangara einn, sem síðan hefir kunnugur orðið á Islandi, Sven Foyn, til að þiggja heimboð hans, og var eg hjá hon- um tvo daga í góðu yfirlæti. 6. I Kaupmannahöfn. Frá Fredriksværn fórum við Hafliði til Gautaborgar. Og þágum þar heimboð Uggla baróns, sem eg kyntist á sýningunni. Hjá honum vorum við í þrjá daga og skemt- um okkur mæta vel. — Héldum við nú til Kaupmannahafn- ar. Voru þá koffort okkar komin frá Björgvin á tollbúð- ina. Hittum við nokkura landa um kveldið og tóku þeir okkur forkunnar vel. Það er skemst frá að segja, að hjólið hafði snúist, og annað hljóð komið í strokkinn um leið og Björgvinjarblöðin komu til Hafnar. Tóku þá dönsk blöð að birta ritgerðir hverja á fætur annari um óhróður þann, er sendimaður Dana hafði borið út í Danmörku um sýninguna. Var beinst að honum og hann víttur all-harðlega fyrir lélega aflokið erindi og annað fleira, svo hann hafði hina mestu hneisu af. Ýmsir, sem aldrei höfðu sýnt mér nein veruleg vinahót. /íldu nú hefja mig til skýjanna; var Grímur Thomsen einn þeirra. Við vorum í Kaupmannahöfn i bezta yfirlæti. Fjórða daginn, sem við dvöldum þar, var audicns-dagur hjá kóngi. Við fengum bendingu um, að hann vildi sjá okkur sýningar- mennina. Gengum við þá upp á Kristjánsborgarslot. Var fjöldi fólks í forsalnum og beið þar í þeim erindum að fá að ganga fyrir konung. Éftir litla stund kom einn þjónn- inn, er stóð á verði við dyrnar inn til konungs, og sagði okkur, að við værum næstir í röðinni til að ganga fyrir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.