Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1917, Page 151

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1917, Page 151
ALMANAK 1917 145 Benti eg á ýmislegt, sem læra jiyrfti af NorSmönnum í þessu sambandi, eins og verkan á fiski og breytilegan útbúnaö lians, eftir því á hvaöa markaö honum væri ætlaö, bræöslu á lýsi til lækninga, íshús í smáum stíl, til aö geyma beitu, plóg eöa áhöld meö tilfærum til að plægja upp skelfisk til beitu, á 'dýpi, þar sem honum er ekki unt að ná á annan hátt. smokkfiski- fkolkrabbaý -veiöar á sjó úti, þó ekki ræki hann að.landi, og ýmislegt fleira smávegis, er eg haföi smá-mót af eöa teikningu frá sýningunni. Smíöaöi eg margt af þvi síðar, er varð aö góöunt notum, áður en eg fór frá íslandi. en sumt ekki fyr en eg var farinn. Þetta, sem eg hefi vikið á af efni skýrslunnar, haföi þau áhrif á skipasmiðina gömlu og margæfðu, aö þeir urðu fokvondir, skoðuðu þetta lítils- viröingu á list sinni o.s.frv. Formennirnir görnlu og sjó- æfðu sömuleiðis. Fiskiverkunarmenn og fiskifærasmiðir,— alli^ þessir hópar ntanna þóttust finna einhverja móögun í sinn garð. Þar sem eg drap á, að mikilla umbóta Væri vant á verzlunarviðskiftum og verzlunaraðferðum, brostu verzl- unarþjónarnir í kamp sér og hugsuðu mér þegjandi þörfina. Hygg eg, aö meö þessu sé leyst gátan um fundar-úrslitin. ísafjaröarsýsla hefir um langan tíma verið óheppin mjög meö löggæzlumenn sína. Flestir liafa þeir veriö sér- plægnir menn, ónýt yfirvöld og þar að auki óreglumenn, aö einum undanteknum, Eggerti Brient. Hann var þar skamma stund, að eins þrjú ár. Þaðan fluttist hann til Norður- landsins og var þar talinn, eins og alkunna er, einn af merk- ustu mönnum samtíðarinnar. Af hinum vil eg nefna nokk- ura. Fyrstan Ebenezer sýslumann. Bjó hann lengst í Ön- undarfirði og var þar eigandi stórmikils jarðagóz. Minnist Espólín hans i Árbókum sínum og lýkur á hann litlu lofs- orði. Var hann faðir þeirra systra, frú Ingibjargar á Skaröi og Madömu Önnu í Vigur, sem síðar veröur ef til vill ofurlítiö frekar minst. Eftir hann var settur skatt- heimtumaður eitt eöa tvö ár Þá kom Briern, eins og áöur var sagt. Þá Gunnlaugsen, sem bjó í Reykjafirði, og var mesti drykkjumaöur og óreglu. Komust fimm börn þeirra hjóna af bamsaldri, tveir synir og þrjár dætur, alt mestu aumingjar. Eftir hann kom með veitingu sýslunnar ungur og efnilegur maður, Erlendur aö nafni. Druknaði hann á
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.