Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1917, Page 156

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1917, Page 156
150 ÓLAFUK S. THORGEIRSSON: Þa'öan fluttist eg til Æöeyjar, sem liggur rúma viku sjávar frá Vigur, við norður-strönd Djúpsins. Þar var eg í sextán ár og fór þaðan til Ameríku. Alt af stundaði eg smíðar, kendi piltum, með fram öðrum atvinnuvegum, sem tíðkuð- ust við Djúpið. Fjórtán ár sat eg í sýslunefnd. Hrepp- stjórn og sveitarstjórn afsagði eg ætið að hafa nokkur af- skifti af. Var eg í mörgu mjög mótfallinn samtíðartízk- unni í þeim efnum. Á þessum árum fór eg enn einu sinni til Noregs og þaðan til Kaupmannahafnar og var þar veturinn allan, frarn á vor. Aðal-erindi mitt þá var að bæta dálitlu við þau síldarveiða áhöld og útbúnað, seni enn voru fyrir hendi. Gekk þá etazráð Klausen í félag við mig. Fór eg með skipi hans til ísafjarðar um suntarið. Átti eg dálitið hægra aðstöðu með tilraunir mínar við þær veiðar eftir það. En síldin yar oft æði prettótt í þá daga og svo var þetta sumar. Ævintýra feril minn um þetta timabil er mér eigi unt að rekja lengra út í æsar. Hann væri efni i dálitia bók. Sum þeirra voru þess eðlis, að torvelt væri að skilja þau, nema rakin væri öll tildrög til Jieirra. Verður þvi að nema hér staðar að sinni. fig vil helzt ganga fram hjá að minnast mikið blettanna svörtu, sem Bakkus skildi eftir á ferðum sinum við ísafjarð- ardjúp á þessum tínnim. Eg ætla að eins að setja hér fá- einar vísur, sem einhver hagyrðinganna á hinum óæðra bekk mælti fram undir nafni eyjarinnar Vigur. Vigur. Eg má muna æfir tvær, e:tt sinn mælti Vigur ; hér var áður höfðingsbær, heiður, vald og sigúr. Nú er alt á annan veg. orðinn svipur dapur. Hrösun, þræta hversdagsleg. harmur, drykkjuskapur. Far þú Bakkus feigðar til, frið og sætt er kefur; á þér kann eg engin skil, upp þú syndir grefur. Börn mín ung þín heljarhönd hefir niður slegið, og þau i vanans voðabönd og vondra siða dregið.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.