Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1917, Blaðsíða 160

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1917, Blaðsíða 160
154 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: loka hurSum og gluggrum, þ6 aS margir haldi, aS þaS sé ör- yggisráS; eldingin kemst jaínt inn fyrir því, ef hún á annaS borS leitar inn. I skýrslum, sem ná yfir nítján ára tímabil fyrir áriS 1903 og sem hafa veriS prentaSar í bók um eldingar og varn- ir gegn þeim, sem Bandaríkjastjórnin hefir látiS gefa út, er sýnt, aS af 146,618 fjósum, hlöSurn og kornhlöSum, sem kviknaS hafSi í, orsakaSist eldurinn í 14,968 af eldingum. 1>essi skýrsla vai' yfir alla húsbruna, hvort sem orsök elds- ins hefir fundist eSa ekki. Eldar, sem stöfuSu af eldingum, hafa þá veriS, samkvæmt þessari skýrslu, 10.2 af hundraSi; en séu þeir einir taldir, sem menn vissu um orsakir aS, þá verSur .hlutfalliS 21.5 af hundraSi. Skýrslur margra. eldsá- byrgSarfélaga sýna, aS þar sem akuryrkja er stunduS I stór- um mæli og margar hlöSur, IbúSarhús og önnur hús standa ein sér, er mikil hætta á sumrin af eldingum, bæSi á húsum og skepnum. Skepnurnar drepast oft meS þeim hætti, að þær koma viS vírgirSingar, sem eru þrungnar af rafur.magni. f austurhluta Bandaríkjanna er fremur lítiS um þaS hirt, aS verja eignir fyrir eldingum, því þar eru margar borgir og stórhýsi meS stáigrindum algeng. þar sem hús standa þétt saman og þar sem enn fremur málmþök, sem oft eru tengd v'iS jörSina meS vatnsrennum úr bl i, eru algeng, þar gera eldingar sjaldan mikinn usla. RafmagniS dreifist þar og hverfur niSur I jörSina, án þess aS nokkuS beri á, 1 gegn um hina mörgu leiSara, sem þaS finnur. ibúöarhús úr timbri og önnur hús, sem standa ein sér og sem engin stálgrind er I, er unt aö verja aS eins meS þrumu- leiSurum. öll Ibúðarhús, hlöSur og önnur útihús, sem eru verðmæt. ættu aS vera varin þannig fyrir þessu eySiieggjandi afli náttúrunnar, sem aldrei má treysta. Oruggasti vegurinn er beztur. Og I því aS verja hús fyr- ir eldingum, eins og svo mörgu öSru, hafa menn algerlega breytt um aSferS. /Gömlu einangrunarstengurnar úr gleri eru lagðar niöur, enda voru Þær of litlar og ófullkomnar; þær voru jafnvel fremur til ills en góSs. 1 regium viSvíkjandi brumuIeiSurum, sem kendar eru viS “The Phoenix Fire Office,” er nákvæmiega tekiS , fram, hvernig verja megi hús fyrir eldingum, meS vlrieiSurum og málmstöngum, sem komiS er fyrir á réttum stöSum á þak- inu, einkanlega á strompum og bustum. Hinn nafnkendi enski vísindamaSur, Sir Oliver Lodge, hefir gert mjög nákvæmar rannsóknir á áhrifum eldinga á hús, meS hliðsjón af þvl, hvort unt sé aS gera þau alveg 6- hult meS málmþráSum, er séu þandir utan um húsin. NiS- urstaSan, sem hann hefir komist aS, er sú, aS til þess aS húsin séu alveg óhult, þurfi þau helzt aS vera þakin meS vlr- neti, sem næst ltkist fuglabúri. En bæSi er þaS sýnilega 6-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.