Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1917, Blaðsíða 162

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1917, Blaðsíða 162
156 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: Nú á dögum eru sólböíS nefnd “heliotheraphy’’ (samsett úr tveimur grískum orSum: helias=s61, og þerapeia=hjúkr- un eSa lækning). pótt lækningaraSferS þessi þektist til forna, þá er þaS fyrst nú á síSustu tlmum, aS möguleikarnir til aS lækna meS sðlskini hafa veriS rannsakaSir, eSa réttara sagt, aS menn hafa fengiS vitneskju um þá, þvl þetta er livergi nærri þvl fullrannsakaS enn þá. Frakkneskur vlsindamaSur, dr. F. Helme aS nafni, hefir skýrt frá sólskinslækningum 1 blaSinu Le Temps, og er þaS sem hér fylgir aS mestu leyti tekiS úr þvl. En fyrst verSur a'S skýra nokkuS frá eSli sólarljðssins. pegar sólarljðsiS er látiS sklna gegn um þrlstrending úr gleri, skiftist þaS, sem öllum ætti aS vera kunnugt, I m'islita geisla, sem eru nefndir litgeislabönd, og er röS litanna I þvt á þessa leiS: rautt, rauSgult, gult, grænt, blátt, dökkblátt og fjólublátt. ipetta eru.litirnir, sem verSa greindir meS berum augum, en litaskiftingin heldur á fram til beggja hliSa viS sjálft litgeislabandiS. SálarljósiS, eins og þaS sést I litgeislabandinu, hefir þrennskonar áhrif. Sumir litirnir, einkanlega sá rauSi, hafa mest hitamagn; áSrir, einkanlega sá græni, hafa mest ljós- magn, og aS lokum hafa bláu og fjólubláu geislarnir áhrif, sem valda efnabreytingum. SkoSanir manna eru skiftar um þaS, hvort þaS séu hita- geislarnir, ljósgeisiarnir eSa geislar þeir, sem efnabreyting- unum valda, sem eru þýSingarmestir frá sjónarmiSi læknis- fræSinnar. Tilraunir Pasteurs og annara hafa sannaS, aS sólarljósiS eýSileggur bakterlur. Samkvæmt ágizkunum bakteríufræS- ingsins Remling, er húSin á hellbrigSum manni svo þakin meS bakteríum, aS ekki færri en 40,000 finnast á hverjum ferhyrnings sentímeti-a. MaSur getur ImyndaS sér, aS hér sé æriS verkefni fyrir sólargeislana. 1 vatninu, sem fullhraust- ur maSur hefir baSaS sig I, eiga aS vera þetta frá áttatíu'til tvö hundruS miljónir bakteríur og þar yfir. Eitt sólbaS kvaS vera nóg til Þess áS drepa mest af þessum feykilega fjölda. Frakkneskur læknir, Malgat aS nafni, hefir bent á þaS skaSræSi, aS tfzkan gefi alls engan gaum aS þessum sann- indum læknisfræSinnar. Vetrarföt karla og kvenna hylja llkamann svo algerlega, aS enginn sólargeisli kemst aS húS- inni. Úr þessu mætti bæta meS þvl, áS nota meira af hvítri ull I fataefnin. Hvlti liturinn og sá blái leyfa hinum hollu sólargeislum aS komast aS líkamanum. * pegar sólargeislarnir falla á bert hörundiS, finnur maS- ur til hita. ViS þaS vlkka hárflnu smáæSarnar, sem liggja út I hörundiS, og rau'Su blóSkornin streyma út I þær, til Þess aS fá hita I sólarljósinu og sjúga I sig súrefni. petta eykur aftur bruna efnanna I llkamanum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.