Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1917, Blaðsíða 165
ALMANAK 1917
159
Mannalát.
7. Jan. 1915: Jórunn Pálsdóttir, kona Jakobs Binarssonar
bónda viö Hekkla-pósthús í Ontario. Var faöir hennar
Snæbjarnarsonar, Snæbjarnarsonar preHts í Grlmstungu í
Húnavatnssýslu, en móöir var Ingiríður ólafsdóttir, Jóns-
sonar frá EiSsstö'Öum I sömu sýslu; 53 ára gömul.
5. Agúst 1915: Jóhanna Björg Jónasdóttir Bergssonar,
ekkja, til heimilis hjá Lúðvik Laxdal við Kanadahar,
Sask. Páll Jónsson hét maður hennar og bjuggu þau
síðast á íslandi á Máná á Tjörnesi I pingeyjars.; 74 ára.
8. Ágúst 1915: Sigríður fórðardóttir, kona Björns Guöna-
sonar bónda við ICandahar, Sask. Voru foreldrar henn-
ar þórður Pálsson og GuÖrún Magnúsdóttir í Brattholti
við Eyrarbakka; 57 ára.
DESEMBEK 1915
7. Des. 1915: Guðný Árnadóttir, að heimili tengdasonar
síns í Spanish Fork, Utah, ættuð úr Vestmanneyjum':
ekkja Guðmundar Árnasonar túr Mýrdai); 81 árs að aldri.
11: Des.: Sigfinnur Pétursson, I bænum Minneota í Minne-
sota (frá Hákonarstööum I Norðurmúlasýslu). Fluttist
frá íslandi til Ameríku 1878. 79 ára. Ekkja hans heit-
ir Sigurbjörg Sigurðardóttir.
14. Des.: BjÖrg Guðmundsdóttir, til heimilis hjá syni slnum
Jóni, skósmið á Baldur, Man.; ekkja Jóhanns Björns-
sonar trésmiðs; áttu þau eitt sinn bústað á Stóra-Eyrar-
landi við Akureyri (ættuð af Tjörnesi); 85 ára,
14. Des.: Asbjörn Jósefsson, til heimilis í Minneota, Minn.
Voru foreldrar hans Jósef Jónsson og kona hans Sigríð-
ur Vigfúsdóttir á Haukstöðum í Vopanfirði; 73 ára.
19. Des.. Pétur Vigfússon Peterson, í Blaine, til heimilis
hjá bróður slnum Matúsalem þar. Aldraður ekkju-
maður.
20. Des.: Siggéir Ólafsson, I Duluth, Minn., sonur Ólafs
Jónssonar og Gúðrönar þórðardóttur, sem lengi bjuggu
á Krossum 1 Staðarsveit á Snæfelisnesi; 62 ára.
20. Des.: Ágústa Einarsdóttir, eklcja Jóns Gíslasonar, kaup-
manns á Washington eynni I Wiseonsin. Voru foreldrar