Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1917, Side 166
ÓLiAFUít S. THORGEIRSSON:
160
hennar Einar Bjarnason, fyrrum kaupm. I Reykjavík
(d. fyrir rúmum 20 árum) og kona hans Helga GutS-
brandsdóttir, sem enn er á llfi. Fluttist hún meB for-
eldrum slnum hingaB frá íslandi 1873; fædd I Reykja- .
vlk 1855.
24. Des.: Júhannes SigurSsson, bóndi á Miklabæ norBan viS
Gimli. Foreldrar hans, SigurSur porsteinsson og Kristln
Árnadóttir I SkógargerSi I pingeyjars’slu. SigríSur Hann- >
esdóttir heitir ekkja hans (ættuS úr SkagafirSi); fluttist
hingáS 1876; 63 ára.
JANÚAR 1916
5. Jan. 1916: Sólveig SigurSardóttir, kona EySs J. John-
son, bónda viS Hallson, N.-Dak. Var hún dóttir SigurS-
ar Pálssonar og konu hans Sesselju Magnúsdóttur, sem
búa þar I bygS; 24 ára.
6. Jan.: SigríSur Pétursdóttir, viS Mary Hill pósthús., I
Man.; tvgift; hét fyrri maSur hennar porfinnur Jónsson,
seinni maSur Gísli Johnson; ættuS úr N.-Múlas.; 75 ára.
7. Jan.: Erlendur Erlendsson, aS heimili sonar slns Björns
bónda viS VíSIr-pósthús I Nýja Islandi; ættaSur úr Húna-
vatnssýslu.
8. Jan.: Sæmundur Björnsson Illugasonar (frá Dalgeirs-
stöSum I Húnavatnssýslu). Fluttist til Nýja ísl. 1876;
bjó um mörg ár viS Mountain, N.-Ð., og slSast viS Moz-
art I Sask. Lézt hjá börnum sínum vestur á Kyrrahafs-
strönd; 65 ára. Heitir ekkja hans MagSalena Lilja Hall-
dórsdóttir frá SvertingsstöSum I Húnaþingi.
9. Jan.. Jón J. Eiríksson, bóndi I Álftavatnsnýlendu (ætt-
aSur úr HjaltastaSaþingha I N.-Múlas.) 53 ára.
10. Jan.: Rannveig Árnadóttir, hjá syni slnum Jóni S.
Gillis, bónda viS Brown-pósthús I Man., ekkja Sigfúsar
Gislasonar, eins af frumbyggjum Nýja Islands. Voru
foreldrar hennar Árni Glslason og GuSbjörg Gísladóttir
á Bakka I Hólminum I SkagaíirSi. 1 móSurætt komin
af Jóni biskup Teitssyni á Hólum; 83 ára.
13. Jan.: GuSrún ólafsdóttir, ekkja, aS heimili sonar slns 1
Ásgeirs Sveinssonar I Winnipeg (ættuS frá Álftartungu
I Mýrasýslu); 73 ára.
17. Jan.: Marla Elln Jósafatsdóttir, kona porsteins bðnda
SigurSssonar frá RefstaS I VopnafirSi; viS Hazeleliffe-
pósthús I Sask. Fædd á Ási I Kelduhverfi; foreldrar
hennar Jósafat Gestsson og Helga Hallgrlmsdóttir; 53
ára.
20 . Jan.: Gtsli Benjamínsson, til heimills hjá Gunnari bðnda
Kristjánssyni 1 Isl. bygSinni á Pembina-fjöllum. Heitir
ekkja hans GuSbjörg Dantelsdóttir. Fluttust frá Mel I
VopnafirSi 1876; höfSu búiS saman I hjónabandi 65 ár