Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1917, Blaðsíða 168
162
ÓLAFUR S. THORG EIRSSON:
26. Febr. Jósef SigurSsson, bóndi á MelstaS í Nýja Islandi.
Foreldrar hans voru SigurSur SigurSsson og GuSrún
GuSmundsdóttir á DergstöSum i EyjafirSi fram. Arn
björg Jónsdóttir heitir ekkja hans; fluttust þau frá Is-
landi 1876; 74 ára.
25. Febr.: porkell Magnússon, bóndi viS Hallson-pósthús i
N.-Dak.; ættaSur úr Gullbringusýslu; 80 ára.
22. Febr.: Metta Pálsdóttir Gunnlögssonar; ekkja var hún
Hjálmars Reykjalin, FriSrikssonar prófasts Jónssonar
(d. 1896). Bjuggu viS Svoldar-pósthús í N.-Dak.
27. Febr.: GuSjón Jónsson (Finnsson) bóndi í pingvalla-
nýlendu. Fæddur á Laugabóli á Langanesströnd, Isafj.-
s. Voru foreldrar hans Jón Árnason og Ingibjörg Finns-
dóttir. 62 ára.
29. Febr.: pórður þórSarson, aS heimili sínu viS Charles-
ton, Wash. Fæddur 1849 aS SigríSarstöSum í Ve~tur-
hópi, sonur pórSar E'ivindarsonar og GuSbjargar konu
hans. Ekkja hans hetir Kristin Sveinsdóttir frá Steina-
borg I HjaltastaSaþinghá.
MARZ 1916
1. Marz: Jón J. Austmann, bóndi á Skálholti viS Islend-
ingafljðt, ættaður úr Hróarstungum í N.-Múlas.: giftur
var hann GuSlaugu Halldórsdóttur frá EgilsstSum í S.-
Múlasýslu, er enn lifir; fluttist hinga'S 1883; 76 ára.
14. Marz: Eggert Magnússon Vatnsdal, hjá syni sinum FriS-
rik kaupm. í Wadena Sask.; voru foreldrar hans Magn-
ús Einarsson og SigriSur Einarsdóttir, er bjuggu í Skál-
eyjum á BreiSafirSi; tók kafteinspróf í Danmörku 1862
og sigldi eigin skipum til kaupferSa milli landa; kvæntur
var hann Soffíu FriSriksdóttur prófasts Jónssonar (dáin
1907); fluttust frá Islandi 1886 til N.-Dak; fæddur 1831.
] 6. Marz: Jóhanna Jónsdóttir, kona Péturs ValgarSssoonar
bónda viS Taber I Alberta (ættuS úr Vestmanneyjum);
68 ára.
17. Marz: Jónína Jónsdóttir, kona .1. C. Hansen I Span-
ish Fork; ættuö úr Vestmanneyjum.
18. Marz: Gísli Gíslason BöSvarssonar í Utah, rúmlega
fertugur; ættaður úr Vestmanneyjum.
21. Marz: María Jóhannsson, ekkja Sigurbjörns heit. Jó-
hannssonar skilds; 54 ára; hjá tengdasyni sínum J. A.
Sveinssyni bónda í Argyle-bygS.
21. Marz: Halldór Au'Súnsson, bóndi viS Mozart, Sask.; ætt-
aSur úr HafnarfirÖi; 55 ára.
23. Marz: Pétur Jónsson. sonur Jóns Jónssonar Péturssonar
frá Kolgröf I SkagafirSi, til heimilis í Edmonton, Alta.;
30 ára.
26. Marz: GuSbjörg Jónasdóttir. kona Oddbjörns Magnús3on
ar í WinniDRg; voru fore1 -1 .Ténas Erlendsson