Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1917, Blaðsíða 169
ALMANAK 1917
163
og Helga Jónsdóttir, er lengi bjuggu á Tindum í Húna-
vatnssýslu; 62. ára.
27. Marz: Jón Jónsson Westman, bóndi I ÁlftavatnsbygS,
sonur Jóns Sigur'Össonar, sem um langt skei'ö bjó á þverá
og Hjarðarfelli í Snæfellsnessýslu; 63 ára.
28. Marz: GuÖrún Salina, gift hérlendum manni, A. Cox;
lézt nálægt Edinburg á Skotlandi. Foreldrar hennar
Sigfús Pétursson og Gu'Örún póra Sveinsdóttir, er lengi
bjuggu viö íslendingafljót (úr Vopnafiröi); 46 ára.
30. Marz: Albert Guömundsson Eyjólfrsonar, í Spanish
Fork; ættaöur úr Húnaþingi; 27 ára.
£ Marz: Kristján Kristjánsson, við Hnausa-pósthús í Nýja
Islandi; Herborg Jónsdóttir heitir ekkja hans, bjuggu
síðast á SyÖri-Bakka I Kelduhverfi; kom til þessa lands 1903.
APRÍL 1916
3. Apríl: Sveinn Sveinsson, bóndi í Argyle-bygÖ. fæddur á
Daðastöðum í Núpasveit I N.-pingeyjars. 1856; kom til
þessa lands rúmt tvítugur; kvæntur Kristjönu Jóhannes-
dóttur.
5. Ap-íl; Jón Nikulásson, til heimilis við Víði-pósthús I N.
íslandi (ættaður úr Reyðarfirði); 58 ára.
6. Apríl: Guörún, kona F. W. S. Finnssonar bónda við
Wynyard, Sask.; 35 ára.
9. Aprtl: þorbjörg ósk Gunnarsdóttir, kona Guðjóns Good-
man I Winnipegosis, Man.; 20 ára.
19. Apríl: Jónas Jónsson, bóndi á Völlum við Hnausa-póst-
hús, ættaður úr Húnavatnssýslu; fluttist frá Isl. 1876;
85 ára.
20. Apríl: Ingibjörg Kristjánsdóttir, kona Matúsalems Ein-
arssonar bóndai við Mountain, N. Dak.; ættuð úr Skaga-
firði; 61 árs.
26. Apríl. Stefán Guðnason, I Portage la Prairie, Man.; bjó
áður á Borg I Nýja Islandi; 68 ára.
27. Apríl: Helgi Stefánsson, böndi við Wynyard, Sask.; var
fæddur á Arnarvatni við Mývatn 1865; voru foreldrar
hans Stefán og Sigurbjörg Jónsdóttir, er þar bjuggu:
ekkja hans þuríður Jónsdóttir Sigurðssonar frá Gaut-
löndum.
April: Albert Jameson, hjá foreldrum sínum Guðm.
Eyjólfssyni og konu hans Ingibjörgu Margr. Jónatans-
dóttur, I Spanish Fork, Utah; 26 ára.
MAl 1916
2. Maí: Gróa Daðadóttir, til heimilis hjá syni sínum Glsla
Jónssyni bónda I Mouse River bygð I Norður Dakota; Jón
Gíslason hét niaður hennar (d. 1 8691 og bjuggu þau á