Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1917, Page 170
ÓLAFUR S. THORGEIRSSON:
164
Kjörsey I HrútafirtSi; þaiSan fluttist hún meö börnum sin-
um vestur um haf 1875; 94 ára gömul.
6. Mai: GuSrún ólafsdóttir, kona Jóns póröarsonar &
Mountain; fædd 27. Nóv. 1842 aS Reykholti I Reykholts-
dal; foreldrar hennar, Ólafur Jónasson prests í Reykholti
og kona hans; 1882 fluttust þau vestur um haf og voru
fyrstu landnemarnir sem reistu bú á svonefndum Pem-
binafjöllum, norSaustur af Milton.
, 8. Maí: Olga Marla Vilhjálmsdóttir Olgeirssonar, kona
HreiSars HreiSarssonar Skaftfeld í Winnipeg (ættuS úr
S.-pingeyjarsýslu); 38 ára.
16. Maí: Kristján KonráS DavIÖsson, frá Dog Creek, lézt I
Winnipeg; voru foreldrar hans Magnús DaviSsson og
Ingibjörg Gísladóttir, bæSi ættuS úr SkagafirSi; 16 ára.
21. Mal: Jón ÞórSarson á Mountain, N. Dak. Fæddur 16.
Ágúst 1829 og var því nær 87 ára; kona hans GuSrún
ólafsdóttir, lézt 6. Maí og er hennar minst hér á undan.
22. Mal. Helga porsteindóttij- ísberg, kona S. FriSbjörns-
sonar I Winnipeg; ættuS af Jökuldal; 38 ára.
25. Mal: Bergþór Jónsson, á Point Roberts, Wash., bróSir
séra Jónasar Jónssonar prófasts I Holti I Vestur-lsa-
fjarSarsýslu; var kona hans Jónlna Halldórsdóttir frá
Gilí I Bolungarvík; 73 ára.
JÚNl 1916
9. Júnl: Halldór Glslason, bóndi viS Ross-pósthús, Minn.;
voru foreldrar hans GIsli Jónsson og JarSþrúSur Jóns-
dóttir; ættuS úr Múlasýslum; 44 ára.
10. Júní: porsteinn Jóhannesson, bóndi viS Árborg I Nýja
ísl-ndi; ættaSur úr MiSfirSi I Húnavatnssýslu; 47 ára.
11. Júní: Lukka, ekkja Gunnlögs Bjarnarsonar fyrrum
bónda I ArgylebygS; lézt I Winnipeg; 66 ára.
13. Júní: Aurora, dóttir Andrésar Áj-nasonar og Jónlnu
konu hans, er búa viö Asham Point viS Manitobavatn;
18 ára.
17. Júní: Jón Thordarson, til heimilis I Glenboro, Man.; 73
ára. Fæddur á Vatni I Haukadal 1 Ðalasýslu; pórSur
Jónsson og GuSbjörg Sveinsdóttir voru foreldrar hans;
fluttist frá íslandi 1876; var einn af frumbyggjum Ar-
gyle-bygSar.
17. Júní: pórunn Stefánsdóttir, til heimilis hjá GuSm. Cam-
oens Helgasyni og systurdóttur sinni ólöfu Björnsdóttur,
konu hans I pingvallanýl.; voru forléldrar hennar Stefán
Ólafsson og Anna Stefánsdóttir á Esjubergi I Gullbringu-
sýslu; ekkja Bergþórs Jónssonar (d. 1909); 69 ára.
19. Júnl: Ingibjörg porkelsdóttir, ekkja porsteins Aust-
manns I Minnesota-nýl. Var hún systir Jóhanns por-
kelssonar dómkirkjuprests I Rvlk; háöldruS kona.