Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1917, Qupperneq 171
ALMANAK 1917
165
23. Jöní: Sigurjón sonur ísleiks Ólaísonar og Elísabet-
ar Eiríksdóttur í Spanish Fork, Utah; 32 ára.
24. JCní: Ása Tðmasdóttir, kona Jóns Veum, kauprn. í
Foam Lake, Sask.
26. Júní: Einar SigurSsson, aS Butze I Alberta, ætta'Bur af
SuSurlandi; 4 8 ára.
JÚLÍ 1916'
2. Júlí: Jóhannes Stefánsson Thorlákssonar, frá Church-
bridge, -Sask., föll á vígvellinum á Frakklandi; móBir
hans heitir Jóhanna Magnúsdóttir; foreldrar hans ættuS
úr Vestmanneyjum; 28 ára.
4. Júlí: Björg ógmundsdóttir, ekkja eftir Magnús Sæ-
bjiirnsson; bjuggu aS Hólshúsum í N.-Múlasýslu; lézt
hjá dðttur sinni, Sigurbjörgu og manni hennar J. J.
Vopni, í Winnipeg.
5. Júli: Sigurlaug GuBmundsdóttir, hjá dóttur sinni Lilju
og manni hennar Albeit Oliver, bónda í Argyle-bygB;
kona Rögnvaldar Jónssonar; bjuggu þaú mörg ár á Mæri
fyrir norBan Gimli; 74 ára gömul.
10. Júlí: María Glsladóttir, hjá dóttur sinni Ingibjörgu og
manni hennar, Guðbjarti Kárasyni, í Blaine, Washington,
(ættuS úr Skaftafellssýslu); var ekkja eftir Stefán
þorkelsson frá Gi íms,'töSum í MeSallandi; 83 ára.
13. Júlí: Jón,.sonur Bjarna bónda Jónssonar í Álftavatns-
bygB, og konu hans Nikóilnu Nixdóttur, frá NjálsstöSum
á Skagaströnd; ungur maSur.
13. Júl: porvarSur ólafsson, bóndi I Mikley I Winnipeg-
vatni; ættaður af Síöu I Skaftafellss.; er ekkja hans GuS-
rún Jónsdóttit, ættuB úr Mýrdal.
17. Júlí: Elísabet Jónsdóttir, á gamalmennaheimilinu á ,
Gimli; átti um langt skeiS heimili í Winnipeg; ættuB af
Austurlandi; 84 ára.
25'. Júlí: Jönína Ingibjörg, dóttir Alberts Jónssonar, bónda
I ÁrnesbygS I Nýja Islandi; 16 ára.
28. Júlí: Kristján Pálsson, aB heimili séra SigurSar Ólafs-
sonar í Biaine, Wasli.; fæddur á RafnkelsstöBum I Hruna-
mannahreppi 1 Árnessýslu 6. Febr. 18 76.
ÁGÚST 1916
7. Rannveig ólafsdóttir Briem, kona Sigtryggs Jónassonar,
fyrrum þingmanns I Manitóba; .63 ára.
10. Ágúst: Jósef Pétursson, sonur Péturs GuSlaugssonar og
konu hans Sigurbjargar Bjarnadóttur á Gimli; 27 ára.
10. Agúst: GuSný Margrét GuSmundsdóttir, kona Jósefs
þess, er á undan er hér talinn; 18 ára.
10. Agúst: SigríSur Octavía, systir Jósefs Péturssonar, kona
Jóns Einarssonar á Gimli; 23 ára.