Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1917, Síða 172
166
ÓLAFUR S. THORGEIRSSON.
—pau frjú, er hér eru talin, druknuðu í Winnipegvatni,
ásamt tveim ungum mönnum, Bristow, hverra móðir
er íslenzk.
11. Ágúst: Sigurður E. Freeman frá Selkirk; lézt á vigvell- j
inum á Frakklandi; 19 ára.
13. Ágúst: Jóhanna Jónsdóttir, kona Halldórs bónda Magn- ^
ússonar I Argyle-bygð; 7 9 ára.
3 4. Ágúst: Jón Hrafndal, til heimilis í Victoria, B.C.; faðir
hans var Jón Jónsson, sonur Jóns Bjarnasonar i Hrafna-
dal í Strandasýslu; 67 ára.
1S. Ágúst: Guðrún Ásgrímsdóttir, kona Einars Guðmunds-
sonar bóndg, við Hensel, N. Dak; 81 árs.
20. Ágúst: Jón Guðmundsson, bóndi v'ið Gainsboro, Sask.
(ættaður úr Mýrasýslu; bróðir ólafs bónda í Hjörsey);
36 ára;
26. Ágúst: Hjörleifur Stefánsson, í Seattle. Wash. (ættað\ir
úr N.-Múlasýslu); heitir ekkja hans Guðrún Tómasdótt-
ir frá Reykjavík; 6 5 ára.
27. Ágúst: Egill Guðbrands.-on, á heimili dðttur sinnar i
Selkirk; á 84. aldursári.
30. Ágúst: Hólrr.fríður Sigurðardóttir, kona porláks Björns-
sonar (brðður Simonar Dalaskálds), bónda við Hensel,
N.-Dak.; var hún fædd á púfnavöllum í Eyjafjarðars.
18 53; Sigurður Kristjánsson og póra p orkelsdóttir hétu
foreidrar hennar; fluttist hún með móður sinni snemma
á tímum til pe'sa lands.
30. Ágúst Guðbjörg Guðmundsdóttir, hjá dóttur sinni og
tengdasyni. Stefáni Baldvinssyni I Winnipeg; ættuð úr
Iteykjadal í pingeyjarsýslu; 71 árs.
30. Ágúst: Ásgeir Fjeldsted, kafteinn í - 223. herdeildinni;
sonur porbergs Fjeldsted, vitavarðar í Mikley.
31. Ágúst: T-Talldðra Sigrlður Eggertsdóttir, kona Björns
Jónssonar Austfjörð I Hensel N. Dak., frá Ekkjufellsseli
I Fellurn í N.-Múlas.; var húri dóttir Eggerts Magnús-
sonar skipstjóra Vatnsdal og Soffíu Friðriksdóttur pró-
fasts Jónssonar á Stað á Reykjanesi; 50 ára.
)
/
SEPTÉMBER 1916
4. Sept.: Bjarni, sonur Bjarna Bjarnasonar og konu hans t
Margrétar sál. ólafsdóttur. er um langt skeið bjuggu á
Arnarstapa í Mýras,; á faðir hans nú heima við Isllend-
ingafljöt; féll á vígvelli á Frakklandi; 36 ára.
5. Sept.: Brynjólflína, var gift hérlendum manni, er
Cooney hét; var dðttir Einars Guðmundsonar, ættaðs
úr pingeyjarsýslu; 63 ára.
5. Sept.: Árni Helgason, bóndi í Spanish Fork, Utah; ætt-
aður úr Vestmanneyjum; 68 ára.