Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1917, Side 173
ALMANAIC 1917
167
9. fiept.: GuíSni, sonur porsteins bónda Jónssonar aB
Hðlmi í Argyle-bygS; 29 ára.
14. Sept.: Kristján, sonur Gfsla Torfasonar og konu hans
SigríSar SigurSardðttur, til heimilis viS Belmont, Man.
(frá Kirkjuskógi f Dalasýslu); 29 ára.
16. Sept.. Stefán Helgi, yngsti sonur Stefáns Thorsons, lög-
regludómara á Gimli; féll á vígvellinum á Frakklandi;
24 ára.
1«. fiept.: Sigurveig Einarsdðttir, hjá syni sínum Kristján’i
Asg. Benediktssyni í Winnipeg; hét maSur hennar Bene-
dikt Andrésson Eiríkssonar frá Vogum viS Mývatn; lézt
hann á Ási í Kelduhverfi þar sem þau bjuggu síSast;
86 ára.
19. Sept.: Sigurlaug Jónsdðttir, viS íslnedingafljðt I Nýja
íslandi, á heimili Páls Vídalíns, sonar síns (frá Hvarfi f
VíSidal f Húnavatnssýslu; 79 ára.
28. Sept.: GuSrún Jónsdðttir, til heimilis hjá Gfsla E.
Bjarnasyni f Utah; ættuS úr Vestmanneyjum; kom til
Utah 1859; 90 ára.
28. Sept.: Helga Jónsdóttir; til heimilis hjá syni sfnum Páli
Reykdal aS Lundar, Man.; kona Árna Jónssonar Reyk-
dal, sama staSar; ættuS úr Reykholtsdal f BorgarfirSi;
82 ára.
2 9. Sept.: Steinunn Jónsdóttir; á Gardar N. Dak.; 80 ára.
30. Sept.: Kristinn skáld Stefánsson í Winnipeg; fæddur á
Egilsá f‘SkagafirSi; foreldrar hans Stefán læknir Tómas-
son og Vigdfs Magnúsdóttir; flutitst vestur um haf
1873.
OKTÓBER 1916
7, Okt.: þorbjörg Jónsdóttir Brynjðlfssonar. aS heimili Bergs
Magnússonar bónda í Mouse Ri\Ter bygS í N. Dak., ættuö
úr SkagafirSi; tvígift, hét fyrri maSur hennar Ólafur
DavíSsson úr Fljótum, og seinni máSur Magnús Magn-
ússon, úr ólafsfiröi; meS honum flutitst hún til Amerfku
18S3; 93 ára.
S. Okt.. SigríSur Gfsladóttir, kona GuSmundar Vigfússon-
ar í Blaine, Wash.; foreldrar hennar voru Gísli Bjarna-
son og Sigurbjörg Sigvaldadóttír á Stóru-Ásgeirsá í
VíSidal í Húnavatnssýslu; 59 ára.
9. Okt.: Vigfús Einarsson, til heimilis f Spanish Fork,
Utah; ættaSur úr Mýrdal; 78 ára.
1B. Okt.: Magnús Kristján, sonur Gísla E. Rjarnasonar
bónda í Spanish Fork, og konu hans Marínar Halldórs-
dóttur; 31 árs.
16. Okþ.: Karl > GuSmundsson, bóndíi viS Winnipegosis f
Man.; ættaður úr Árnessýslu; 52 ára. Ekkja hans heitir
Kristbjörg Ogmundsdóttir.
17. Okt.: Jakob Lindal, sonur Jakobs H.-I,indal f Wynyard,