Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1922, Page 74

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1922, Page 74
60 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON : 1861, sonur Sveinbjarnar Snorrasonar frá Laugum í Hrunamannahreppi. Fjögra ára fór hann í fóstur tii móðurbróður síns, Guðm. Jónssonar á Stórafljóti í Biskupstungum, og var hjá hanum í 20 ár. Árið 1885 gekk hann að eiga Guðrúnu porsteinsdóttur, Jónssonar og Kristinar Guðmundsdóttur, Jakobs- sonar Snorrasonar prests á Húsafelli, og bjuggu foreldar hennar lengi á Haugshúsum á Álftanesi. pau Guðmundur og Guðrún, fluttust hingað frá Króki á Álftanesi 1900, og hafði Magnús Hinriksson og kona hans Kristin, sent þeim farareyrir hingað; er Kristín kona Magnúsar, systir Guðrúnar. Hafa þau hjón eignuðust 5 börn og lifa 4: Guðmundur, Kristín Álfheiður, gift Ásm. Sveinbjörnssyni Lopts- son, porsteinn Sveinbjörn, Guðbjartur óskar. Eins og fleiri ibyrjuðu þau búskap með litlum efnum, en lánast vel og er efnahagur þeirra í góðu lagi. Sýna þau öllum sem þau til ná, góðvild og gestrisni og taka góðan þátt í fjárframlögum til félagsskapar bygðarmanna.— (júlí 1916). Guðbrandur Sæmundsson og Kristbjörg Jóns- dóttir, bjuggu lengi á Kirkjubóli og síðar á Firði í Múlasveit í Barðastrandarsýslu. Af níu börnum þeirra eru fjögur hér í landi: Ingibjörg, kona Árna Arnasonar í Churchbridge; Krist'björg, kona Sig- urðar Magnússonar; María, kona Konráðs Eyjólfs- sonar, og Sigríður, öll til heimilis hér í bygðinni. Eina dóttur átti Guðbrandur áður en hann giftist, sem Guðrún heitir; hún er ekkja og á hér heimili. Guðbrandur var hreppstjóri og sveitaroddviti í Múlasveitinni um mörg ár; var hann og smiður góður bæði á tré og járn og stundaði þar að auk smáskamtalækningar. pau hjón fluttust frá Firði í þessa sveit 1892 og voru hér í húsmensku. Sam- ferða þeim hingað voru tvö gamalmenni, systkini Kristbjargar, er Eiríkur og Kristín hétu; höfðu þessi fjögur gamalmenni fylgst að á lífsleiðinni og má
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.