Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1922, Síða 84

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1922, Síða 84
70 ÓLAFUR S. THOROEIRSSON : mönnum á frumbýlingsárum þjóðflokks vors hér vestra. Árið 1910 kvæntist séra Guttormur og gekk að eiga Rannveigu, dóttur Gísla Egilssonar frá Skarðsá í Skagafirði og Ragnheiðar Jóhannsdóttur konu hans. Gísli hefir lengi verið búsettur í grend við Lögbergs pósthús í Saskatchewan og verður hans getið í landnámssögu þeirrar bygðar. Hús lét séra Guttormur reisa sér í bænum Churchbridge sumar- ið 1913 og átti þar heimili fram á síðasta sumar. Börn hafa þau hjón eignast fjögur, og eru þau öll á lífi. EFTIRMÁLI. Churchbridge.,. Um 1888 myndaðist dálítið þorp með þessu nafni, sem enn er óbreytt, og aðal bygð fslendinga sækir til. porpið myndaðist að tilhlutan Ensku kirkjunnar og undir umsjón Ohurchbridge Coloniz- ation Company. par var bygt prestsetur, kirkja og skóli; gistihús, járnsmiðja o. fl., og allmargir Eng- h;ndingar námu lönd í nágrenninu. Félagið, sem nefnt er, bygði hús á löndunum og lánaði sömuleiðis fé til að kaupa skepnur og nauðsynlegustu jarðyrkju verkfæri. Fyrstu verzlunarbúð bygði hr. Bjarni Davíðsson Westmann sunnan, við járnbrautina. Arið 1889 flutti til Churchbridge hr. Jóhann G. Thorgeirsson frá Winnipeg og bygði sölubúð norð- an járnbrautarinnar. Verzlun hans óx brátt, bæði var maðurinn aðlaðandi og innflutingar miklir, emkum árin 1890 og 1891. Nú voru efni nýbyggja flestra mjög lítil, en framfarahugur og greiðvikni Jóhans G. Thorgeirssonar kaupmanns á mjög háu stigi, og ekki mun >að ofmælt, að margir búendur, sem um >að skeið áttu heimili í bygðinni, eigi hon- um þakklætisskuld að inna, bæði fyrir lán, er hann
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.