Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1922, Side 87

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1922, Side 87
ALMANAK. 73 f janúar 1898 bættust átta fjölskyldur við ping- vallasöfnuð úr Lögbersnýlendunni og á sama tíma gengu fjórar fjölskyldur í söfnuðinn úr pingvalla- nýlendunni, en svo fluttu fjórar á burt. Eru þá eftir í söfnuðinum um alls 30 fjölskyldur — 76 fermdir 86 ófermdir — alls 162. Á þessu tíma- bili voru allar guðsþjónustur og gleðisamkomur haldnar í Félagshúsinu. En iþegar til lengdar lét þótti Lögbergsnýlendumönnum ervitt að sækja sam- komur svo langt (12—15 mílur) og fóru fram á að húsið væri fært nær sér, en búendur í suðurbygðinni voru því mótfallnir. Varð það þá að samkomu- lagi að kirkja yrði bygð 1 Löbergsnýlendu og fengu þeir nokkurn peningastyrk frá söfnuðinum, en sjálfir lögðu þeir fram fé og vinnu að mestum hlut til kirkjubyggingarinnar, sem bygð var á árunum 1902—4. En þá urðu bændur í suðvestur bygðinni óánægðir og sögðu sig úr pingvallasöfnuði veturinn 1901. í október það ár kom séra Jón J. Clemens hingað og dvaldi fram í nóvember, flutti guðsþjón- ustur og framdi önnur preststörf . Hélt hann þá fund með þeim sem gengið höfðu úr söfnuðinum og varð niðurstaðan, að þeir mynduðu söfnuð út af fyrir sig og skírðu hann Konkordíusöfnuð. Kom sá söfnuður sér upp kirkju 1904. Var sú kirkja vígð 4. júlí 1911, og sama dag fór fram vígsla ping- valla-safnaðar kirkju í Lögbergsnýlendu og inn- setning sér Hjörts j. Leó í prestsembættið hjá þess- um söfnuður. Forseti kirkjufélagsins, séra Björn B. Jónsson, framkvæmdi þær vígsluathafnir.. Á safnaðarfundi í Lögbergsnýlendu 12. janúar 1910 lét séra Hjörtur J. Leó í ljós óánægju yfir því að guðsþjónustur væru hafðar í Félagshúsinu í pingvallanýlendu, þar sem fram færu danssam- komur, átveizlur o. s. frv. Var þá á þeim fundi samþykt að selja aðalhlut hússins, en laga hinn hlut- ann (kórinn) fyrir guðsþjónustur eingöngu. En á fundi sem síðar var hafður í Félagshúsinu var hús-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.