Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1922, Page 95

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1922, Page 95
ALMANAK. 81 í vesturhluta rómverska rikisíns og snúi sér aS aust- urhlutanum, þar sem grískan var máliS, kemst maSur aS þeirri niSurstöSu, aS þar einnig var hátíSahald, sem, ef til vill hefir haft áhrif á jólahátíSina. Aust- ræna kirkjan hafSi hátíSahald 6. janúar, sem var kallaS vitrunarhátíð. Þessi hátíð var óþekt í vest- rænu kirkjunni. ÞaS er unt aS fá útskýringu bæSi á þessari hátíð og hátíS vesirænu kirkjunnar 25. des. sem gjörir grein fyrir báSum. í bók eftir kaþólskan prest, Duchesne að nafni, sem nefnist “Uppruni og þroskun kristilegra kirkjusiSa" er þetta gjört. Bókin er ágætlega samin og dregur í engu taum kaþólsku kirkjunnar. Samkvæmt skoSun þessa lærða, kaþólska höf- undar er líklegt aS fæSingardagur Krists hafi veriS á- ætlaSur þannig aS leggja þann dag, sem var álitinn aS vera dánardagur hans til grundvallar og á þann hátt mátti fá tiltekinn árafjölda. Þar sem engin vissa var um dauSadag Krísts var hann áætlaSur ýmist 21. marz, 13. eSa 19. apríl og jafnvel enn aSra daga. 25. marz var samt sem áSur almennast viður- kendur. Hippolytus og aSrir rithöfundar fastsetja dauSa Jesú þaS ár er 14. dagur hebreska mánaSarins Nisan bar upp á föstudag 25. marz. En þau árin, sem þetta gat átt sér staS, er aldur páskatunglsins því til fyrirstöSu aS þaS hafi veriS dagurinn er Krist- ur var krossfestur. 25. marz getur ekki hafa veriS dánardagur Krists, og eina ástæSan til þess aS sá dagur var valinn var sú, aS vorjafndægur voru þann dag samkvæmt þá gildandi tfmatali og aS sköpun heimsins átti aS hafa skeS þann dag. En út frá þeirri staShæfingu, aS Kristur hafi dáiS 25. marz var sú staðhæfing gjörS, aS holdtekja hans hafi hlotiS aS ske 25. marz. Og meS því aS reikna í jöfnum tölum frá þeim tíma, því symbolík kirkjunnar tekur aSeins
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.