Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1922, Síða 95
ALMANAK.
81
í vesturhluta rómverska rikisíns og snúi sér aS aust-
urhlutanum, þar sem grískan var máliS, kemst maSur
aS þeirri niSurstöSu, aS þar einnig var hátíSahald,
sem, ef til vill hefir haft áhrif á jólahátíSina. Aust-
ræna kirkjan hafSi hátíSahald 6. janúar, sem var
kallaS vitrunarhátíð. Þessi hátíð var óþekt í vest-
rænu kirkjunni. ÞaS er unt aS fá útskýringu bæSi á
þessari hátíð og hátíS vesirænu kirkjunnar 25. des.
sem gjörir grein fyrir báSum. í bók eftir kaþólskan
prest, Duchesne að nafni, sem nefnist “Uppruni og
þroskun kristilegra kirkjusiSa" er þetta gjört. Bókin
er ágætlega samin og dregur í engu taum kaþólsku
kirkjunnar.
Samkvæmt skoSun þessa lærða, kaþólska höf-
undar er líklegt aS fæSingardagur Krists hafi veriS á-
ætlaSur þannig aS leggja þann dag, sem var álitinn
aS vera dánardagur hans til grundvallar og á þann
hátt mátti fá tiltekinn árafjölda. Þar sem engin
vissa var um dauSadag Krísts var hann áætlaSur
ýmist 21. marz, 13. eSa 19. apríl og jafnvel enn aSra
daga. 25. marz var samt sem áSur almennast viður-
kendur. Hippolytus og aSrir rithöfundar fastsetja
dauSa Jesú þaS ár er 14. dagur hebreska mánaSarins
Nisan bar upp á föstudag 25. marz. En þau árin,
sem þetta gat átt sér staS, er aldur páskatunglsins
því til fyrirstöSu aS þaS hafi veriS dagurinn er Krist-
ur var krossfestur. 25. marz getur ekki hafa veriS
dánardagur Krists, og eina ástæSan til þess aS sá
dagur var valinn var sú, aS vorjafndægur voru þann
dag samkvæmt þá gildandi tfmatali og aS sköpun
heimsins átti aS hafa skeS þann dag. En út frá
þeirri staShæfingu, aS Kristur hafi dáiS 25. marz var
sú staðhæfing gjörS, aS holdtekja hans hafi hlotiS aS
ske 25. marz. Og meS því aS reikna í jöfnum tölum
frá þeim tíma, því symbolík kirkjunnar tekur aSeins