Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1922, Síða 101

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1922, Síða 101
ALMANA.K. 87 KloroformiS fanst og fyrir tilviljan 1831. Nokkr- ir fræSimenn héldu fund meS sér til aS reyna aó finna lyf, sem hafa mætti í staS ethers, því ilt orS var komiS á hann fyrir æSimörg manslát, er orsakast höfSu fyrir kærulausa brúkun á honum. Þeir reyndu alla hluti, sem þeim þótti líklegt aS gæti komiö í staS hans, en kom fyrir ekki og þeir voru komnir aS upp- gjöf og orSnir vonlausir, þá er svo vildi til, aS einn þeirra, sem var aS handleika glösin í efnaprófstof- unni, hafSi hönd á dálítilli flösku meS dökkleitum legi í. Hann tók hana og helti dálitlu úr henni í prófstaup þeirra félaga og svo fóru þeir aS þefa af því. Þeir urSu allir óvenjulega hýrir viS fyrst í staS, en svo liSu þeir út af meSvitundarlausir einn á fætur öSrum. Þetta var fyrsta brúkun kloroforms- ins. Höfundarnir vissi ekki efna samband svefnlyfs- ins fyr enn þeir röknuðu úr rotinu eftir fyrstu inn- tökuna. _______ í fyrstu var lampinn ekki nema kveikur látinn í Iýsisker. LampagleriS var tekið upp síSar og atvik- aSist af tilviljan. Argurid, sem tók upp lampareyk- háfinn, hugkvæmdist hann af því aS sjá til bróður síns lítils. Drengurinn var að leika sér í vinnustof- unni aS því aS setja ólíuflösku sem botninn var úr, yfir ýmsa hluti. Alt í einu skákaSi hann flöskubolnum yfir íampaljósiS. Kveikurinn var mátulegur í flösku- botninn og ljósinu skaut upp langan sívalann flösku- hálsinn með miklu skærri birtu en áður. AtvikiS var bein opinberun, enda var lampareykháfurinn fund- inn upp nærri samstundis og varð óSara algengur. Fundur miSskurSaprentsins (Messotint), sem tekið var fyrst upp á Bretlandi af Rupert fursta, var aS þakka hugmynd, sem furstanum fla.ug í hug af því aS sjá til eins af hermönnum sínum fægja riffil, er staSiS
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.