Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1922, Blaðsíða 101
ALMANA.K.
87
KloroformiS fanst og fyrir tilviljan 1831. Nokkr-
ir fræSimenn héldu fund meS sér til aS reyna aó
finna lyf, sem hafa mætti í staS ethers, því ilt orS var
komiS á hann fyrir æSimörg manslát, er orsakast
höfSu fyrir kærulausa brúkun á honum. Þeir reyndu
alla hluti, sem þeim þótti líklegt aS gæti komiö í staS
hans, en kom fyrir ekki og þeir voru komnir aS upp-
gjöf og orSnir vonlausir, þá er svo vildi til, aS einn
þeirra, sem var aS handleika glösin í efnaprófstof-
unni, hafSi hönd á dálítilli flösku meS dökkleitum
legi í. Hann tók hana og helti dálitlu úr henni í
prófstaup þeirra félaga og svo fóru þeir aS þefa af
því. Þeir urSu allir óvenjulega hýrir viS fyrst í
staS, en svo liSu þeir út af meSvitundarlausir einn á
fætur öSrum. Þetta var fyrsta brúkun kloroforms-
ins. Höfundarnir vissi ekki efna samband svefnlyfs-
ins fyr enn þeir röknuðu úr rotinu eftir fyrstu inn-
tökuna. _______
í fyrstu var lampinn ekki nema kveikur látinn í
Iýsisker. LampagleriS var tekið upp síSar og atvik-
aSist af tilviljan. Argurid, sem tók upp lampareyk-
háfinn, hugkvæmdist hann af því aS sjá til bróður
síns lítils. Drengurinn var að leika sér í vinnustof-
unni aS því aS setja ólíuflösku sem botninn var úr,
yfir ýmsa hluti. Alt í einu skákaSi hann flöskubolnum
yfir íampaljósiS. Kveikurinn var mátulegur í flösku-
botninn og ljósinu skaut upp langan sívalann flösku-
hálsinn með miklu skærri birtu en áður. AtvikiS var
bein opinberun, enda var lampareykháfurinn fund-
inn upp nærri samstundis og varð óSara algengur.
Fundur miSskurSaprentsins (Messotint), sem tekið
var fyrst upp á Bretlandi af Rupert fursta, var aS
þakka hugmynd, sem furstanum fla.ug í hug af því aS
sjá til eins af hermönnum sínum fægja riffil, er staSiS