Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1922, Side 107

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1922, Side 107
ALMANAK. 93 Hvers vegna giftist fólk? Eitt af því sem enginn, hvorki macJur né kona, getur gjört skynsamlega grein fyrir er það, hvers vegna hann eða hún leggur ástarhug á eina sérstaka konu eða mann meðal allra sinna vina og kunningja. Emerson líkti sam- hygð meðal manna við hinn undursamlega og óskiljan- lega samdrátt efnanna. Þegar um sanna ást er að raeða, er aðdráttaraflið milli elskendanna ómótstæðilegt og það er hið eina sem þeim er Ijóst. “Eg veit það eitt að eg ann þér heitt, og einskis um þig spyr , eru orð, sem hver sá sem elskar getur tileinkað sér. Prófessor Walter M. Gallichan segir í bók sinni um sálarfræði hjónabandsins, að engin innskoðun geti leitt í ljós, hvað ástin sé. Schopenhauer, sem var nafnkendur heimspekingur, hélt byí fram, að líkamlegar orsakir lægju til grundvallar fyrir ástinni milli karls og konu. Það, að líkindum er að nokkru leyti satt, b>ótt óafvitandi sé ; en á meðal mentaðra þjóða að minsta kosti er ástin að miklu leyti andlegs eðlis og oft mjög margbrotin. Eftir því sem mannfélagið fjarlægist meir sitt upp- runalega, náttúrlega ástand, verða mögulegleikarnir fyrir algjörlega náttúrlegu vali færri. Hrein, óblandin ást er engan vegin algengasta orsökin til hjónabands ; bað eru margar aðrar orsakir, sem knýja bæði menn og konur nú á tímum til að giftast. Tilgangurinn er ekki sá sami hjá karlmönnum og kvenmönnum. Konur, sem vilja komast hátt 1 heimin- um og nenna ekki að vinna, krækja sér oft í auðuga menn, án þess að þær séu ástfangnar af þeim. Og ó- fríðar konur, sem ekki hafa getað náð í þá, sem þær hefðu helzt kosið, giftast oft út úr hreinni örvæntingu hverjum sem þær geta náð í, þegar þær sjá, að ekki er eftir neinu betra að bíða. Sumar ungar stúlkur giftast af æfintýralöngun og nýungagirni þeim fyrsta sem býðst, sé hann annars ekki alveg óhæfur. Hjá öðrum aftur er sterk móðernisþrá, sem knýr þœr til að giftast án veru- legrar ástar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.