Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1922, Blaðsíða 111

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1922, Blaðsíða 111
ALMANAK. 97 helgur til minningar um upprisu Krists. Þess vegna er hann einnig kallaÖur drottinsdagur. í Postulasögunni “0,7 er skýrt frá því aÖ lœrisveinarnir hafi komið saman á fyrsta degi vikunnar í Tróas, til þess að brjóta brauð. Justin píslarvottur, einn hinna fyrstu kristnu höfunda, segir að kristnir menn hafi komið saman fyrsta dag vik- unnar vegna þess að Guð skapaði heiminn og Jesús reis upp frá dauðum á þeim degi. Hversu langt getum við séð ? Það fer eftir ýmsu t.d. hversu hreint loftið er, hœð hlutarins, sem á er horft, Ijósmagninu og haeð augans yfir sjávarflöt, Maður, sem pr 5 feta hár, getur séð hálfa þriðja mílu vegar út á sjó- >nn, ef hann stendur á ströndinni ; sex feta hár maður sér þrjár mílur ; af þakinu á hun trað feta háu húsi má sjá þrettán mílur, og af tindinum á þúsund feta háu fjalli sést fjörutíu mílur. Flugmaður, sem flýgur í einnar mílu hæð fyrir ofan sjávarflöt sér alt hringinn í kringum sig í níutíu og sex mílna fjarlægð. Mílu hátt fjall sést úr níu- tíu og sex mílna fjarlægð sé loft hreint og Ijósmagnið nógu mikið. Prófessor D’Arey Thompson, sem er nafnkend- ur fiskifræSingur, sagSi nýlega í fyrirlestri, sem hann hélt í Lundúnum, aS hvalir hefSu einu sinni gengiS á fjórum fótum. Hvalir, sagói hann, aS hefSu upp- runalega haft fjóra útlimi, en aS afturlimirnir hefSu horfiS meS tímanum. Endur fyrir löngu gengu for- feSur hvalanna á f jórum fótum eitthvaS líkt því og selir hreyfa sig nú á hreifum sínum. Þegar 365 dagar eru í árinu endar það æfinlega sama vikudag og það byrjar. Kyrrahafsstrandar járnbrautin í Mexíkó er sex þús- und mílur á lengd, en það er fjórum sinnum meiri vega- *®ngd en lengd allrar austurstrandarinnar meðfrarr. Mexikóflóanum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.