Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1922, Page 113
ALMANAK,
99
Skrítlur.
Prestur nokkur hafði miklar mætur á ógnar sterkri
tegund af paekli (pickles) og hafði ætíð í fórum sínum á
ferðalagi flösku með honum í. Eitt sii>n er prestur á
ferð og tekur miðdagsverð á gestihúsi og setur flöskuna
fyrir framan sig á borðinu. Ókunr.ur maður sest við
borðið hjá presti og er honum borinn matur, biður hann
prest að rélta sér pækii - flöskuna. Það hlakkaði
> prestinum, því hann hafði gaman af að sjá hvernig
manninum yrði við, þegar hann bragðaði á innihaldinu
og réttir honum flöskuna með allri hæversku. Eftir fáein-
ar mínútur, sér prestur að vatn streymirúr augum manns-
ms og hann getur naumast náð andanum.
Eftir að maðurinn hafði náð sér aftur nokkurn
veginn, ávarpar hann prest:
“Eg get mér til að þér séuð prestur”.
“Já, vinur minn, það er eg”.
“Eg geri ráð, fyrir að þér flytjið prédikanir ?”
“Já, herra minn, eg prédika tvisvar á viku”.
“Prédikið þér nokkurntíma um hinn eilifa helvítis
eldinn?"
Já, eg álít það skildu mína, svona stundum, að
minna söfnuðinn á hina eilífu refsing”.
‘Eg hélt svo hlyti að vera. En þér eruð sá eini af
yðar stétt, sem eg hef mætt, sem ber með sér sýnishorn.”
Péturleití “Kveldblaðið” og las þar andlátsfregn
sína, sér til mikillar skelfingar, Hann flýtti sér að síma
til Hans vinar síns og sagði : “Hefir þú séð það í blað-
inu, að eg er dauður ?”
Já , svaðarði Hans og kom voða fát á hann,—
hvaðan talarðu ?’’