Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1922, Síða 113

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1922, Síða 113
ALMANAK, 99 Skrítlur. Prestur nokkur hafði miklar mætur á ógnar sterkri tegund af paekli (pickles) og hafði ætíð í fórum sínum á ferðalagi flösku með honum í. Eitt sii>n er prestur á ferð og tekur miðdagsverð á gestihúsi og setur flöskuna fyrir framan sig á borðinu. Ókunr.ur maður sest við borðið hjá presti og er honum borinn matur, biður hann prest að rélta sér pækii - flöskuna. Það hlakkaði > prestinum, því hann hafði gaman af að sjá hvernig manninum yrði við, þegar hann bragðaði á innihaldinu og réttir honum flöskuna með allri hæversku. Eftir fáein- ar mínútur, sér prestur að vatn streymirúr augum manns- ms og hann getur naumast náð andanum. Eftir að maðurinn hafði náð sér aftur nokkurn veginn, ávarpar hann prest: “Eg get mér til að þér séuð prestur”. “Já, vinur minn, það er eg”. “Eg geri ráð, fyrir að þér flytjið prédikanir ?” “Já, herra minn, eg prédika tvisvar á viku”. “Prédikið þér nokkurntíma um hinn eilifa helvítis eldinn?" Já, eg álít það skildu mína, svona stundum, að minna söfnuðinn á hina eilífu refsing”. ‘Eg hélt svo hlyti að vera. En þér eruð sá eini af yðar stétt, sem eg hef mætt, sem ber með sér sýnishorn.” Péturleití “Kveldblaðið” og las þar andlátsfregn sína, sér til mikillar skelfingar, Hann flýtti sér að síma til Hans vinar síns og sagði : “Hefir þú séð það í blað- inu, að eg er dauður ?” Já , svaðarði Hans og kom voða fát á hann,— hvaðan talarðu ?’’
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.