Alþýðublað Hafnarfjarðar - 18.12.1964, Page 41

Alþýðublað Hafnarfjarðar - 18.12.1964, Page 41
ALÞYÐUBLAÐ HAFNARFJARÐAR 41 Hér sjáið þið myndir af 12 ungum mönnum, sem allir starfa að kennslu hér í bænum. Eins og lesendur blaðsins sjá, eru þetta mennirnir: Egill Strange, Hallsteinn Hinriksson, Haukur Helga- son, Helgi Jónasson, Hörður Zóphaníasson, Jónas Ámason, Ólaf- ur Þ. Kristjánsson, Páll Kr. Pálsson, Rúnar Brynjólfsson, Snorri Jónsson, Svavar Jóhannesson og Þorgeir Ibsen, — þó ekki í þess- ari röð. Nú er vandinn ekki annar en skrifa númerin á myndunum upp og setja rétt nöfn við. Miðann skal síðan senda til Harðar Zóphaníassonar, Hvaleyrarbraút 7, Hafnarfirði, fyrir 15. janúar 1965. Lausnin á að vera greinilega merkt nafni og heimilisfangi sendanda. Þrenn bókaverðlaun verða veitt fyrir réttar lausnir, og verður dregið um, hverjir hljóta skulu verðlaunin, því að auðvitað berast fleiri en þrjár réttar lausnir. Nöfn þeirra, er verðlaunin hljóta, ásamt réttri lausn munu verða birt í Alþýðublaðinu í Reykjavík 19. janúar 1965.

x

Alþýðublað Hafnarfjarðar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublað Hafnarfjarðar
https://timarit.is/publication/411

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.