Alþýðublað Hafnarfjarðar - 18.12.1964, Qupperneq 55
ALÞYÐUBLAÐ HAFNARFJARÐAR
55
HAPPDRÆTTI S.I.B.S. 1965
Heildarverðmœti vinninga hœkkar úr kr. 23.400.000,00 í kr. 28.080.000,00
Hœsti vinningurinn er kr. 1.500.000,00
10.000,00 króna vinningum íjölgar úr 128 í 443,
5.000,00 króna vinningum tjölgar úr 283 í 542.
Fjöldi útgefinno miðo óbreyttur
Fjórði hver miði hlýtur vinning oð meðoltoli
Verð miðans í 1. flokki er 60 krónur.
Ársmiði kostar 720 krónur.
Aðeins heilmiðar gefnir út. vinningar falla því
óskertir í hlut vinnenda.
VINNINGASKRÁ ÁRSINS:
1 vinningur á 1.500.000,00 .......... kr. 1.500.000,00
2 vinningar á 500.000,00 ........... kr. 1.000.000,00
10 vinningar á 200.000,00 ........... kr. 2.000.000,00
12 vinningar á 100.000,00 ........... kr. 1.200.000,00
443 vinningar á 10.000,00 ........... kr. 4.430.000,00
542 vinningar á 5.000,00 ........... kr. 2.710.000,00
15240 vinningar á 1.000,00 ........... kr. 15.240.000,00
16250 vinningar Kr. 28.080.000,00
1
*
Skattfrjálsir vinningar
Vinsamlegast biðjið umboðsmann um eintak af
myndskreyttu upplysingariti um happdrættið.
UMBOÐSMAÐUR í HAFNARFIRÐI:
Félagið Berklavörn
c/o Sjúkrasamlag Hafnarfjarðar.
Sparisjóðurinn annast
öll almenn innlend
bankaviðskipti og
greiðir ávallt hæstu
vexti, eins og þeir
eru á hverjum tíma.
HAFNFIRÐINGAR!
SPARISJÓÐUR HAFNARFJARÐAR mun flytja starfsemi sína laugardaginn
19. desember n. k. í hið nýja húsnæði sitt að Strandgötu 8—10.
Sparisjóðurinn er opinn alla virka daga kl. 10—12 og kl. 13.30—16,
laugardaga kl. 10—12.
Atliugið, að vegna vaxtareiknings, verður lokað fyrir sparisjóðsviðskipti dag-
ana 30.—31. desember n. k., en önnur afgreiðsla verður eins og venjulega.
Ennfremur verður lokað 2. janúar 1965.
Sími 51515, 5 línur. Samband við allar afgreiðsludeildir.
BPARIBJDÐUR HAFNARFJARÐAR