Heimilisvinurinn - 01.01.1906, Blaðsíða 20

Heimilisvinurinn - 01.01.1906, Blaðsíða 20
20 HEIMILISVINURINN Jeg kom og þáði að gjöf það, sem jeg hafði ætl- að að vinna mjer með dyggð minni. Drottinn hafði sýnt mjer hjálpræðisveg sinn, hinn eina, sem til er. Jeg lá á beði mínum, með brotinn fót og veikan þrótt, en þann frið og þá gleði í hjarta, sem ekkert fær raskað, því grundvöllurinn var bjarg aldanna, Jesús Kristur. Jeg hef lifað á sveitarkostnað síðan, en drottins náðarsól hefur signt mig alveg eins fyrir því; hjá honum er ekki manngreinarálit. Og þeg- ar dauðinn lokar þessum döpru augum mínum, gefur drottinn mjer þá náð að fá að opna þau aptur heima í dýrðarsölunum — þar mætumst við, sem um stundarsakir urðum að skiija, og get- um um eilífð lofað hann, sem einn gefur líf í dauða. »Af innstu rót mín önd og sál sig gleður, og lofs og dýrðar munnur mál þá kveður, er jeg þess gæti, guðs hvað sonur sæti mjer veitti', er dauðans vann hann yfirlæti." Ferming’ardagurinn. Eptir r. + A. Jeg fór snemma á fætur, því að nú var dag- urinn kominn, dagurinn, sem jeg hafði bæði hlakk-

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.