Heimilisvinurinn - 01.01.1906, Blaðsíða 31
HEIMILISVINURINN
3i
..Er það guð, sem knýr þig til að flækjast
æ Eá bæ og þorp úr þorpi, smala saman fólki
• hloður og útihús og fara þar með eitthvert
þvaður, svo yfirvöldin neyðast til að kæra þig og
ota þjer fangelsi, og þannig verður þú bæði þjer
°iT ættfólki þínu til minnkunar. Jeg segi þjer satt,
eorg. þetta má ekki svona til ganga iengur. Jeg
1 engan truarofsa hafa, hvorki á mínu eigin
eimili eða jarðeignum".
..Góði minn, Georg hefur enn ekki gjört neitt
^Jerlegt fyrir sjer", sagði móðir hans. Hún var
lrædd við þessa ákefð manns síns.
.. Hefur hann ekki gjört neitt fyrir sjer með
0 u þessu bænahaldi og guðsorðalestri ?“ .sagði
a3ðlr hans reiðari en áður. „Er það ekki nóg,
a vaða fram og aptur um landeign rnína, flækj-
ast inn f hvern kofa, inn í verkstofur og út um
].V.r,a’ stugast í sífellu á einhverju, sem hann
a iar tilkomandi reiði, prjedika um synd og náð,
odauðlega sálu, eilífa glötun og jeg man ekki
,Ver osköpin — rogast með biblíuna allstaðar og
aVah hafa yfir höfuð endaskipti á öllum hlut-
nni- Og ekki nema að ætla svo að fara að prje-
.1 ^ a sunnudöguml Sonur minn að verða um-
erðaþrjedikaril Hverjum skyidi hafa getað dottið
a°nað eins í hug! En (hann víkur sjer að syni
inum) nú er þessu lokið! Heyrirðu, hvað jesr
segi?« J ‘
..Jeg er fús til að hlusta á allt, er þú býður,