Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1955, Blaðsíða 1

Heimilisblaðið - 01.01.1955, Blaðsíða 1
Heimilisblaðið >*So*o2o*S*o#o*o2c2o2o*o«oícSo*o*o*o2o2o2oSo»o*o»o#oíoSo2o2o2o2o2o2oSo2o2oSo»cio2o2o*o2o#o2o2o«oio2o*o2o2o2o2oSoSo*o2o2o*o2o#o2oSo2o*o 44. árgangur Jan.—*Febr. 1955 1» tölublað Um það bil 5000 svertingjar eru í hverjum mánuði fluttir ánauðugir til Arabíu og seldir þar sem þrælar. í |>ykkum rykmekki rennur eymdarlest þyngslalega gegnum Afríkueyðimörkina. Óþreytandi þeysa Bedúinar á úli'öld- um kringum þessa mannahjörð. Svipuhögg og blótsyrði hjálpa til að halda gönguhraðanum. Fyrir fáeinum vikum lifðu þessir svertingjar hamingjusömu lífi í þorpinu sínu. Þá komu þrælaveiðararnir eins og þruma úr heiðskíru lofti. Arabía þarfnast kvenna og verkamanna og í Afríku skiptir ekki máli, hvort svertingjarnir eru nokkrum þúsundum fleiri eða færri — ekki enn. Eins og fyrir þúsund órum. (Teikning: Hanns Liska).

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.