Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1955, Blaðsíða 43

Heimilisblaðið - 01.01.1955, Blaðsíða 43
Til lesendanna Frh. af bls. 2. Eiga útgefendur blaðsins nú ekki Um annað að velja en hækka áskrift- argjald bess upp í kr. 40,00 '— eða hætta útgáfu þess að öðr- um kosti. En þar sem þeir eru þeirr- ar skoðunar, að blaðið hafi menn- ingarlegu hlutverki að gegna, er þeim óljúft að láta það deyja úr ófeiti. >au eru ekki svo mörg, blöð- in og tímaritin, sem telja það virð- ■ngu sinni ósamboðið að afla sér ijárhagslegs gróða með birtingu glæpa- og siðleysissagna, að neitt beirra megi heltast úr lestinni. Og það geta lesendur Heimilisblaðsins reitt sig á, að til slíkra fjáröflunar- aðferða mun blaðið aldrei grípa. Það vill stefna að sínu upphaflega mark- naiði, að verða hverju því heimili til heilla, sem veitir því viðtöku, með því að skemmta, gleðja, fræða, hvetja og aðvara. Stækkun sú sem ráðgerð er, er félgin í því, að hvert blað verður 44 síður í stað 36 áður. Og nú reynir á ykkur, lesendiu- góðir. Ef þið bregðizt vel við og látið þessa hækkun ekki á ykkur fá, er útkoma Heimilisblaðsins tryggð fyrst um sinn a. m. k., og við treystum því, að svo verði. Einn- 'g viljum við beina þeim tilmælum - Þér hljótið þó áreiðanlega að hafa einhverja skoðun á því máli, herra Clemens. - Ætli ég láti það ekki bíða, þang- að til ég kem til himna og spyrji þá Shakespeare sjálfan, hver hafi skrif- að leikritin hans. - Ég held, herra Clemens, að þér munuð áreiðanlega ekki hitta Shak- espeare á himnum, sagði gagnrýn- andinn. - Þá getið þér spurt hann, svar- aði Twain. 8 Sparnaður ríkisfjár. Nýráðinn lögregluþjónn í lög- regluliðinu í Aberdeen kom auga á mann, sem lýst hafði verið eftir, HKIMILISBLAÐIÐ SKRÍTLUR Éitt sinn, er Mark Twain kom til Lundúna, var hon- um boðið í veizlu Éjá bókmennta- klúbbi einum. Þeg- ar leið á veizluna, vakti einn hinna Éálærðu gagnrýn- enda máls á hinni títtnefndu deilu nm, hvort leikrit Shakespeares væru * raun og veru eftir hann sjálfan eða Bacon. í því sambandi spurði Éann Mark Twain um álit sitt. ' Ég hef aldrei brotið heilann núkið um það, svaraði Twain. tíl allra velunnara blaðsins og þeirra, sem styðja vilja útgáfu heið- arlegs og mannsæmandi skemmti- blaðs, að þeir afli Heimilisblaðinu áskrifenda eftir megni og gerist sjálfir áskrifendur, ef þeir eru það ekki þegar. Á þann hátt er örugg- legast fyrir það girt, að grípa þurfi til áskriftagjaldshækkunar í náinni framtíð, að óbreyttum kringumstæð- um. Framtíð Heimilisblaðsins, blaðs- ins ykkar, er í ykkar höndum. Þið getið gert hana glæsilega, og í trausti þess, að þið gerið það, árnar Heimilisblaðið ykkur árs og friðar. Nú um þessi áramót læt ég af ritstjórn Heimilisblaðs- ins. Þegar ég, fyrir þrem ár- um, tók við blaðinu, gerði ég mér ljóst, að ýmsir ann- markar myndu verða á því frá minni hendi, enda hefur sú orðið reyndin. En fleira kemur til að ég hætti, sem ekki verður rætt hér. Ég vil svo þakka áhuga og vinsemd í garð blaðsins, sem komið hefur fram i bréfum frá fjöl- mörgum kaupendum þess. Og að lokum óska ég þess að blaðið megi eiga sívax- andi vinsældum að fagna í framtíðinni. Brynjúlfur Jónsson. og veitti honum eftirför inn á jám- brautarstöð. Síðan hringdi hann á lögreglustöðina og sagði: - Maður- inn, sem þið lýstuð eftir, fer með tíu-hraðlestinni til Londonar. Á ég að fara með sömu lest og fylgja honum eftir eða bíða eftir ódýru ferðinni í fyrramálið? Tvær flugur í einu höggi. Skoti einn kom að konu sinni í örmum annars manns. Hann dró skammbyssu upp úr vasa sínum og sagði: - Stattu beint fyrir aftan elskhuga þinn, svikula kona. Ég ætla að skjóta ykkur bæði. [41]

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.