Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1968, Blaðsíða 3

Heimilisblaðið - 01.09.1968, Blaðsíða 3
Þegar Ölympíuleikarnir voru leikur Eftír KOBEBT LITTEL Grikkir héldu hinar Ijómandi hátíðir sínar í 12 aldir, án tillits til þess, hvort stríð eða friður var í landinu.. , lyM-píuleikariiir í ár (1968) eru hinir nítj- ^du, frá því að hinn mikli íþróttaunnandi, rakkinn Pierre de Coubertin barón, endur- ^gaði hina gömlu grísku leika árið 1896. okkar tímum, sem ættu að vera mjög vel Pplýstir, hafa Ólympíuleikarnir fallið niður risvar simium, af því að styrjöld geisaði, a er að segja 1916, 1940 og 1944, en Porn- J,|kkir héldu Olympíuleika sína í órofnu aöiræmi um nærfellt 12 alda skeið. _ essi erfðavenja var lífseigari en bæði iska ríkissamfélagið og rómverska keisara- p . • Á hverju einasta Ólympíuári hættu að 1f ílr a® berjast um stundarsakir til þess a aalda „heilagt vopnahlé“. Bn menn okk- st th.ria bafa ekki fyrr hleypt af stað stór- ^yrjöld en hlé hefur orðið, ekki aðeins á - nsemi og góðum vilja, heldur einnig á írnpíuleikunum. fi- ^npíuleikar fornaldarinnar voru háðir u,°r a ^vert ár frá árinu 776 f. Kr., þegar s>* maður sPretthl; hm’ l)anoað til 393 e. kr., þegar vandlæt- }, 7^SarriUr, krstinn keisari batt enda á þessar 1111 hátíðir. í fornöld, þegar það gat ver- meðn0^rUm eríiðleikum bundið að fylgjast föst tlmataiinu> v°ru leikarnir notaðir sem að r viðmiðun. Þegar Forn-Grikkir ætluðu þgj^ a um einhvern ákveðinn atburð, var tii111 mjög eðlilegt að tímasetja hann fjln «nis „árið, þegar Filokinedes vann Trdar])rautina“. Enn eru til skrár yfir Koroibos, sigraði í fyrsta aupinu umhverfis íþróttaleikvang- hvern einasta sigurvegara á öllum 293 Ól- ympíuleikunum. Sagnfræðingar telja, að þessar íþróttahá- tíðir hafi þróazt upp úr þakkarhátíðum frá því fyrir söguöld og pílagrímsferðum til Ól- ympsfjalls, þar sem Zeus hafði aðsetur sitt, þó að leikarnir hafi verið haldnir í Ólympíu, sem var nær því 300 km sunnar í smáríkinu Elis á Pelopsskaga. Sérhver, sem þangað kom, var talinn vera undir vernd guðanna. Þeir heiðruðu með því hið „heilaga vopnahlé“ Ól- ympíu, sem hafði verið undirritað 776 f. Kr. af konungunum í Písa og Elis, sem liáðu stríð hvor við annan. Ekkert annað friðar- heit, sem unnið hefur verið af hinum herskáa manni — hefur verið haldið jafndyggilega. Á Ólympíuári fóru þrír kallarar um vorið, krýndir sveigum ixr olíuviðarblöðum, út frá Elis til allra hluta hellenslta ríkisins til þess að bjóða öllum Grikkjum til hátíðarinnar og til þess að tilkynna hið „heilaga vopnahlé“. Þó að ávallt ættu einhver hinna grísku borg- ríltja í stríði, var það föst regla, að ófriður- inn var stöðvaður í „Hierominia“, mánuð- inum helga, þegar leikarnir fóru fram. Yopnaliléið tryggði öllum, sem lögðu af stað til Ólympíu, að geta ferðast óhultur um alla hluta gríska ríkisins, og háar sektir lágu við, ef þessi ákvæði voru rofin. Jafnvel hinn voldugi Filippus af Makedóníu varð að gjalda segt, þegar nokkrir hermanna hans rændu Aþenumann, sem var á leið til leikanna. Þegar góður og íþróttaunnandi pílagrímur

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.