Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1968, Blaðsíða 36

Heimilisblaðið - 01.09.1968, Blaðsíða 36
Sykurinn er soðinn í ofurlitlu vatni, þar til hann er svo þykkur að hann kraumar. Þá er saftinni hlandað saman við og soðið við hæg- an hita í 5 mín. Komi froða er hún veidd vandlega ofan af. Iílaupið er gott þegar það lekur í löngum dropum af matskeið. Sé það ekki svo þyklct er það látið standa um stund á volgum stað, en má ekki sjóða. Látið í litlar krukkur og bundið yfir þær strax. Sólber. Sólberjasúpa % kg sólber 3 1 vatn 200 gr sykur 45 gr sagómjöl Berin eru hreinsuð og soðin í vatninu í % klst., og síðan sigtað. Þá hitað aftur og sykur settur í eftir geðþótta. Mjölið hrært út í köldu vatni og þegar súpan sýður er jafningnum hrært út í og soðið í 2 mín. Borðað með tví- bökum. Sólberjamauk. Vu kg sólber 375 gr sykur l1/, dl vatn Berin eru hreinsuð vel og þvegin. Látin í pott með sykrinum og vatninu og soðin þangað til að ekki kemur meiri froða. Þá eru berin tekin upp með gataspaða og saftin soðin í 10 mín. Berin síðan sett aftur í popttinn og allt soðið í auknablik. Hellt í heitar og þurr- ar krukkur og bundið yfir strax. \ KÁL Blómkál. Grænu blöðin ern tekin af blómkálinu og kál- höfuðið lagt í kalt vatn með ediki um stund. Þvegið og burstað vel, soðið í 2 mín. í vatni með litlu einu af natroni. Því vatni hellt af og blómkálið skolað. Þá er soðið vatn og salt látið á blómkálið og það soðið í ca 20 inín-> eða þar til það er meyrt. A þennan hátt er blómkálið ætíð soðið. Soðið blómkál er oft borðað með hrærðu smjöri sem sjálfstæður réttur. Blómkál % jafningi. SoSiS blómkál 1 blómkál (% kg) 25 gr smjörlíki 25 gr hveiti 2% dl mjólk Salt, pipar, sj'kur Söxuð steinselja Smjörlíkið brætt, hveitið hrært saman við- Þynnt út með mjólkinni, sem er heit. Salb pipar og sykur er sett í eftir geðþótta. Soðió í 5 mín. Blómkálið, sem þegar hefur ver$ soðið, tekið sundur í smá hríslur, og jafningU' um hellt yfir það í fat. í staðinn fyrir mjólk er hægt að nota blómkálssoðið. Þetta er borð- að með kjötréttum, pylsum, steiktum blóð' mör o. fl. Blómkálssúpa. 1 blómkál 1% 1 kjötsoð 30 gr smjörlíki 25 gr hveiti 2 eggjarauður salt, sykur Það er bezt að nota kálfskjötssoð. Blómkál' ið er soðið í natrónvatni, þar eftir í kjötso®' inu (sem er síað), þar til það er meyrt. Smj01. líkið brætt, hveitið hrært út í, þynnt út me kjötsoðinu. Þegar sýður, er blómkálið, seU1 tekið er í smá hríslur, látið út i, eggjarau an hrærð með salti, súpan hrærð smátt °» smátt út í eggjarauðuna, hellt í pottinn af^ ur, en má ekki sjóða. Salt og sykur sett eftir geðþótta. Það er ekki nauðsynlegt 3 hafa kjötsoð, þá bara kálsoðið. BlómkálshúSingur. 1 blómkál vatn, salt, natrón 212 HEIMILISBLA

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.