Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1968, Blaðsíða 29

Heimilisblaðið - 01.09.1968, Blaðsíða 29
^etta var fagur morgunn. Sólin, sem svo engi liafði hulið sig að baki þéttra skýja, rauzt nú loksins frani og skein á lyngbreið- Urnar, rauðar, bláar og gular. Ninian teyg- f 1 sér ferskan fjallasvalann, og Jill við j ® kans lét í ljós hrifningu sína á þeirri egurð, sem hér mætti augum hennar. Hann fyrir hana nöfn fjallatindanna, vakti f, v£'ti hennar á emi sem hnitaði hringa latt í loftinu ,og hann benti einnig út yfir sPegilglitrandi Lornevatnið; en hönd hans ^ar eklú laus við að vera óstyrk, það fann I egar þau komu alveg að vatninu, lagði i 111 > að þau næmu staðar skamma stund. ” ’ 8 tók með mér hitabrúsa og nokkrar brauð- Slleiðar,<£ sagði liún eins og í trúnaði. „Bg lufjsaði sem svo, að það gæti verið hress- 'U '- Ertu nokkuð á móti því, að við þykj- tjUst vera í útreiðartúr, Nin? Ég hafði ekki til að ganga frá miklum mat, svo að - Vlð verðum svöng, þá getum við stanzað veitijigastað og borðað betur seinna. Bn tað er fallegt héma, og við eyðileggjum e, __ Iicnm, ug viu cguiiCggjuiiL 11 timann, þótt við fáum okkur bita núna, Ilnnst þér það?£< r ”®kki aldeilis.“ Ninian spratt út úr bif- jJ1 111111 °g hjálpaði Jill til að bera út dótið. v;;'ut'lr þeirra snertust, þegar hitabrúsinn 1 tekinn upp, og hann fann fyrir óvænt- trf ] Straum- jjÞú veizt það, Jill, að flestar i 1 01anir eru innsiglaðar með kossi,“ sagði aann. ”Ékki þessi," sagði Jill ákveðin. „Það ^ara eyðileggja allt.“ pfyndi það það?“ spurði hann og leit 'ana vonsvikinn og dulur í senn: ■j’.11 veizt, að það myndi það gera, Nin. a hati Tilfi ko 'nningar mega ekki blandast inn í sam- 'mula okkar. ^1111 let handleggina síga niður með hlið- Sem vi ,Stltttl S1S sv0 °8 tók við pökkunum nnrh rettl úonum; síðan gekk hann á VegnU \ attlna a® forsælustað skammt frá rniúuni. Þarna var kyrrt og hljóðlátt nstt^11116^ ta"urt nmúverfi. Þau sett- féla™ m v'® hlið eins og hverjir aðrir nánir ile]|lÚílr> _°í? átu smurbrauðið sitt, en sólin nabþ1 v e^Slum Slllllm yfir úöfnÓ þeirra. Jill annað ^ Um allt °" ekkert og fór úr einu í skem -a ^)ann úátt sem honum fannst mtilegnr og fróðlegur í senn. Þar sem ---------- Ninian hlustaði á hana í kyrrð fjallanna fann hann allt í einu fyrir einhverri værðar- þreytu, kannski vegna þess að hann hafði sofið illa í lestinni um nóttina; hann tók að leggja kollhúfur. Samt var honum vel ljóst, að núna mátti hann ekki sofna. Hann varð að hitta Cathrine, og hann varð að gera það upp við sig á hvaða hátt hann ætlaði að tala við hana þannig að áhrifaríkt yrði. A hinn bóginn væri svefn á þessari stundu aðeins til þess að eyðileggja fagra morgimstund fyrir þeim báðum, Jill og hon- um, og þá einkum fyrir henni. Iíann reis upp við dogg og greip til píp- unnar, ef ske kynni að hún gæti hresst hann svolítið. Jill tók pípuna úr hendi hans og teygði sig eftir tóbakspungnum. „Láttu mig,“ sagði hún. „Ég skal troða í pípuna fyrir þig, ég sé þú ert alveg að sofna.“ „Mér er það ljóst,“ tautaði hann afsak- andi. „Ég er annars ekki vön að verka svona syfjandi á fólk,“ sagði Jill nánast móðguð. „Pabbi var vanur að kvarta undan því, að ég héldi fyrir sér vöku.“ Ninian hló við. „Ég fullvissa þig um, að þetta er ekki vegna þess að mér leiðist. Gall- inn við mig er að sofna stundum þannig. Ég gerði varla annað í tvö ár en sofa.“ Þetta var í fyrsta skipti sem þau höfðu minnzt á tveggja ára dvöl hans norður í ísn- um, og hún leit á hann með endurnýjuðum áhuga. Hann kveikti sér í pípunni og tottaði hana ánægjulega. „Hamingjan góða ... Það var ekki sem skemmtilegast, því ég var þarna ásamt tveim Ameríkönum, revndar beztu ná- ungum, —- en umræðuefni þeirra var f jarska- lega takmarkað. Við höfðum þrautrætt öll samræðuefni eftir hálft ár, en reyndar var ekkert annað hægt að gera en ræða saman. 0g það sem þjáði mann mest var að sjálf- sögðu óttinn við það, að við finndumst aldr- ei; smám saman vorum við farnir að trúa því, að enginn myndi nokkru sinni finna okkur. Mér var ljóst, að við gætum þrauk- að svo lengi sem við hefðum einhvern mat, og það var ég sem sá um skömmtunina. Pyrst í stað skammtaði ég naumlega, en svo ...“ Hann yppti öxlum: „Svo fór ég að liugsa sem svo, að ekkert vit væri í að hálfsvelta til þess eins að geta þraukað sex mánuði í ^LISBLAÐIÐ 205

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.