Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1968, Blaðsíða 7

Heimilisblaðið - 01.09.1968, Blaðsíða 7
FLASKA FYRIR BORÐ Eftir GOEDON GASKILL Ungur sænslmr sjómaður, Áke Viking að ^afni; fékk snjalla hugmynd dag nokkurn 56. Hann skrifaði sendibréf, stakk því í ösku og varpaði henni síðan útbyrðis af sIpi sínu. í bréfinu bað hann fallegu stúlk- 'llla> sern- fyndi bréfið, að senda sér línu. Tveim árum síðar rakst fiskimaður á pyttl- lllla t’av sem hún var rekin á strönd Sikil- eJjar, og upp á grín afhenti hann bréfið sinni °§i'u dóttur Paolinu. Hún skrifaði Viking sömuleiðis upp á grín. Bréfaskipti þeirra ?r*u stöðugt innilegri, og ekki leið á löngu j/lr til Áke Viking fór í ferð til Sikileyjar. lfttt fór svo, að hann og Paolina gengu í tiJónaband. j^ m leið var skráður nýr kafli í margbreyti- §a sögu flöskupóstsins, sem í tímanna rás (" llr komið mannkyninu að ýmislegu lialdi. ^Enda þótt flöskugler virðist harla brothætt varnarlítið, er það þó eitthvert þolbezta J^irbæri sem um getur í livaða hafróti sem n (tansar sér að skaðlausu á freyðandi "toppum í hvirfilbyljum sem granda ®rstu skipum. Og það endist næsta eilíf- jÍLa en fyrir slíku fékkst sönnun árið •jj Þegar um tuttugu ölflöskur fundur í a i skips, sem farizt hafði undan Kent- v.rónd á Englandi fyrir 250 árum. Ölið var 1 llrstygo'ilerrt á bragðið, en flöskurnar litu sem nýjar. j . ra»i flösku á reki er að sjálfsögðu mis- r„,n’ eítir vindum og straumi. Flaslca, sem 1 hefur inn á lygnan flóa getur verið í ále'fr^ar^ma a® Þ°ka.st nokkra kílómetra 1Si- Komist flaskan hins vegar inn í uJ ^olfstraumsins þar sem hann er kröft- þ astur, getur hún komizt á sjómíluhraða, „ a- s- lagt að baki 150 kílómetra á ein- 111 sólarhring. v sJálfu leiðir, að enginn veit fyrirfram eru a.s^e^nu flaska getur tekið. Dæmi þess athyglisverð. Tveim flöskum af ná- að sömu stærð og þunga var varp- f] '^inn úti fyrir Brasilíuströnd. Sú fyrri Um } austurátt og fannst 130 sólarhring- siðar á Afríkuströndum. Hina rak til ^ÍIHfTT--------- norðvesturs í 196 daga og lenti þá í Nicara- gua. — Tvær aðrar flöskur, sem varpað var í sjóinn úti á miðju Atlanatshafi, komu á land í Frakklandi 350 dögum síðar — aðeins fáeinum metrum hvor frá annarri. Kunáttumenn deila um það, hvaða flaska hafi lagt að baki lengstu sjóferð svo um sé vitað. Svo virðist sem sannkölluð hreysti- flaska, svonefnd „Hollendingurinn fljúg- andi“, eigi metið. Ilópur þýzkra vísinda- manna varpapði henni fyrir borð sunnarlega í Indlandshafi árið 1929, miðja vegu milli Kerguel-eyjar og Tasmaníu. í flöskunni var bréf, sem auðvelt var að lesa, án þess að opna eða brjóta flöskuna. í bréfinu var heiðar- legur finnandi beðinn um að tilkynna hvar og hvenær hann liefði fundið flöskuna — og vera svo vingjarnlegur að varpa henni í sjó- inn aftur, án þess að opna hana. „Hollendingurinn fljúgandi“ mun liafa rekið fyrir austlægum straumi. Allavega hafnaði hún á Kap Horn, suðurodda Suður- Ameríku, þar sem hana rak og henni var varpað í sjóinn aftur ■—- oftar en einu sinni, áður en henni þóknaðist að leggja leið sína út í Atlanzhaf. Þaðan fór hún aftur yfir í Indlandshaf, var að flækjast lengi á svip- uðum slóðum og henni hafði fyrst verið varp- að útbyrðis, en rak að lokum upp á vestur- strönd Ástralíu árið 1935. Þá átti hún að baki u. þ. b. 16,800 sjómílna leið (30,000 kílómetra) á 2447 dögum — en það sam- svarar meira en tíu kílómetrum dag hvern að meðaltali. Mest gagnið sem flöskur hafa gert í sjóför- um er að liafa uppi á hafstraumum, þannig að skip gætu forðazt mótstreymi. Einna þekkt- ustu dæmi um þetta eru frá byltingartíman- um í Norður-Ameríku, þegar hinn nafnkunni Benjamín Franklin reyndi sem fyrri daginn að auka á þelckingu sína. Hann var þá póst- meistari að atvinnu, og iðulega furðaði hann sig á því, að brezku póstskipin voru allt að fjórtán dögum lengur í förum yfir Atlants- hafið en þau bandarísku. Eftir að hafa huars- að málið rækilega komst liann að þeirri nið- M HlSBLAÐIÐ 183

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.