Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1968, Blaðsíða 37

Heimilisblaðið - 01.09.1968, Blaðsíða 37
50 gr smjörlíki 60 gr hveiti Vi 1 mjólk 3 egg salt, pipar smjörlíki og brauðmylsna 60 gr lirært smjör ^ujörlíki er brætt í potti. Hveitið hrært út í hynnt út með mjólkinni, sem hitnð er. atið í skál, breitt upp með börmunum, salti s ráð á og- síðan kælt. Eggjarauðurnar hrærð- e'n °o ein í deigið, hrært í 20 mín. á eftir. a ,er eggjahvítunum stífþeyttum blandað gfetilcga saman við. Búðingsmótið smurt með snijörlíki og brauðmylsnu stráð á smjörlíkið. a er hehningurinn af deiginu settur í mótið, ^ar ofan á blómkálið, sem soðið er og brytj- > Þar á ofan deigið sem eftir er, brauð- (m'i,SnU s*ra^ Þar yfir, látið í vel heitan ofn a^að í 20 mín. Borðað með hrærðu smjöri. e 'a er ákjósanlegur milliréttur. Hvítkál í jafningi. 40 gr smjörlíki 40 gr hveiti 4 dl mjólk Soðið hvítkál salt og pipar ^ _ söxuð steinselja út 'l0rlíki) hveiti hrært út í og þynnt . .5“^ heitri mjólkinni. Salt og pipar sé * J e^ir geðþótta. Þegar' sýður er kálið 5 ýd í (sem brytjað hefur veri). Soðið í nin- Borðað með kjötmat. Hvítkálshöfuð með kjötdeigi. 1 stórt hvítkálsliöfuð % kg kjötdeig Kálhöfuð hreinsað, skorin stór sneið neðan af því, og tekið innan úr því hæfilega mikið, svo að pláss sé fyrir kjötdeigið. Kjötdeigið sett inn í höfuðið og sneiðin, sem skorin var af, sett á sinn stað og bundið saman með seglgarni. Látið í sjóðandi saltvatn og soðið í 2—3 klst. Borðað með bræddu smjöri eða sósu úr soðinu. Tómatar á skinkuhotni. 200 gr reykt skinka 4 jafnstórir tómatar salt, pipar Eggjakaka: 3 egg 3 dl mjólk eða rjómi 3 msk klipptur blaðlaukur % tsk salt Hakkið skinkuna og setjið hana í eldfast fat. Skerið lok af tómötum og holið þá innan. Setjið þá á skinkuna og stráið á þá salti og pippar. Iírærið saman eggjakökuna ásamt inn- matnum úr tómötunum, setjið þetta í tómat- ana og hellið afganginum yfir, stingið tóm- atlokunum á ská niður í tómatana, þetta er sett í vel heitan ofn (225°) bakað þar til eggjakakan er vel stífnuð. Stráið blaðlauk eða dild yfir. Mjög gott er að hafa ristað brauð og steiktar kartöflur með. hk ^ILI Þegar heitt var í sumar hengdu peir bara garðkönnu upp í tré til að geta fengið sér steypibað úti í góða veðrinu. Spegill, spegill, seg þú mér, hver fegurst er á landi hér. SBLAÐIÐ 213

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.