Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1968, Blaðsíða 22

Heimilisblaðið - 01.09.1968, Blaðsíða 22
Sænska kvikmyndaleikkonan Britt Eklund liefut- að undan- förnu verið að leika í kvikmynd sem var tekin i Rómaborg. Hún segist nú vera að hugsa um að setjast að í Lundúnum. <— Á suðlægum boðstöðum liefur fólk yfirleitt ekki notað baðhett- ur, sem hefur orðið til þess að hárgreiðslan hefur eyðilagzt. En til að bæta úr þessu er nú farið að framleiða itárkollur fyrir bað- fólk. Stúlkurnar notuðu slíkar kollur og eru að sýna hversu vel hárgreiðslan helzt. Sænska kvikmyndaleikkonan An- ita Ekberg hefur undanfarin ár verið búsett í Róm og leikið í ítölskum kvikmyndum. Síðasta kvikmyndin som hún lék í heit- ir: „Ef það er þriðjudagur. hlýtur það að vera Belgía' ‘. En hún hefði sennilega alveg eins getað lieitið: Af liverju fuglinn fyrst liann flýgur? Slíka vatnsgeyma í flæmskum stíl byggja Belgíumenn og segj- ast gera þá svona til augnayndis fyrir ferðamenn. Þeir voru að vona, að þeir gætu komið með eittlivað heim í soðið. Unga fólkið drekkur mikið af gosdrykkjum, en þegar ekki næst í þá finnur það, að vatnið er líka góður dyrkkur. 198 HElMILISBLAÐl®

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.