Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1968, Blaðsíða 5

Heimilisblaðið - 01.09.1968, Blaðsíða 5
mikilvægari en kraftar. Sá sem fyrr liafði lagt andstæðing sinn að velli, var yfirlýstur sig- ^rvegari. Hnefaleikar var önnur veigamikil grein. Ut til fjórðu aldar f. Kr., þegar grískir riefaleikarar tóku að berjast með krepptum nefum, var höfð sú venja að binda fingurna •saman með ósútuðu skinni, svo að jpumalfing- Urnir eiuu væru lausir. Þar sem hnefaleik- ai'íU'nir voru ekki flokkaðir eftir þyngd, sigr- n®r ávallt þeir, sem voru í þungavigt. Uð Hnefaleikararnir liittu livor annan í höf- ið með stórum hægri handar sveiflum, og t eU' miðuðu frekar á eyrun en hökuna og ^eHð. Enginn hringur var og engar umferðir. 'U'daginn hélt áfram, þangað til annar livor atði verið sleginn niður eða gafst upp með bVl að rétta upp liöndina. Heðal hinna mörgu munnmælasagna, sem agdar eru Ólympíuleikunum, er einnig ein ll'ri uQgan mann frá eynni Samos, sem kom s y udilega á vettvang í Ólympíu, með sítt hár klæddur purpurarauðum klæðum. Nafn var Pýþagóras — sá hinn sami Pýþa- ®°las) sem lét fórna liundrað uxum mörg- 11111 árum síðar, af hrifningu yfir því að hafa ^Ppgötvað, að langhliðin í rétthyrndum þrí- Jrningi í öðru veldi sé jafnt og skammhlið- .lllar lagðar saman í öðru veldi. Ólympísku amnmum fannst hann vera svo vesaldar- tafUr as,^ndum, þeir vildu ekki láta hann víl þátt í hnefaleikum drengjanna. Grískur niasagna-sögumaður segir frá því, að Pýþa- til ilS ^la^1 skipað sér í raðir karlmannanna ardaga — og borið sigur af hólmi. v skeiðvelli fyrir sunnan íþróttavöllinn j11'! káðir æðislegir, lífshættulegir kappakstr- )- 1 kervögnum ásamt kappreiðum, berbakt. v aPPaksturinn fór fram á um 15 kílómetra ,)(f1(ragd — 23 umferðir umhverfis tvo j. . !';i' Hyrir framan annan þeirra hafði verið iiin^ a^ari’ )>Taraxippos“ eða „hesta-skelfir- þag ' ^borfendunum til mikillar ánægju jók }j a®eins á þá blóðugu ringulreið vagna með ag ,!!ln f.vrir, sem voru að berjast um góða )ppo° u í hinni kröppu beygju við Tarax- haf° j. Hindar segir frá því, að í einu hlaupi af 1 vögnum hlekkzt á af því 41, sem lögðu stað. hiin ^11111111 i°nSn, ljómandi kvöldum, er leik- ng^111 Var i°kið, kvað við söngur, menn borð- 1 H °S samkeppni A-ar háð í mælskusnilld. - ------ Hátíðin í Ólvmpíu var eklti aðeins af trúar- legum og íþróttalegum toga spunnin. Þarna söfnuðust menn saman hvaðanæva að úr gríska heiminum, þar gátu menn hitzt og skipzt á skoðunum. Skáld lásu upp. Mynd- höggvarar fundu viðskiptavini í hinum mikla, marglita skara. Þetta var líka allt feikileg- ur markaður, alls staðar úði og grúði af smá- kaupahéðnum, vasaþjófum, fimleikamönnum, hrossakaupmönnum, sjónhverfingamönnum og skottulæknum. Þarna bar Isokrates fram hina frægu hvatn- ingu sína til Grikkja um að sameinast. Þarna las faðir mannkynssögunnar, Ilerodot, upp- hátt úr hinum raunsæju og skemmtilegu frá- sögnum sínum af Persastríðunum. Heim- spepkingar rökræddu undir beru lofti. Pólk safnaðist saman til þess að lilusta á föru- söngvarana (rapsode) -— orðrétt þýtt: „Þeir sem tengja saman söngva“. Þarna voru gerðir samningar, sem voru auglýstir af köllurum og settir á eirblend- ingssúlur. Enginn metorðagjarn stjórnmála- maður, enginn stjórnvitringur, sem liafði áhuga á að afla sér nýrra bandamanna, hefði látið sig dreyma um að missa af þessari miklu samkomu fjórða hvert ár í Ólympíu. íþróttamennirnir, sem höfðu borið sigur af hólmi, fóru heim, krýndir æðsta heiðri, sem fallið gat nokkrum Grikkja í skaut: Ólympíukransinn úr villtum olíuvið, sem ung- ur maður með gullinni sig hafði skorið af tré nálægt Zeusmusterinu.. Enginn dauðleg- ur maður gat öðlast meiri hamingju. Nöfn sigurvegaranna stóðu letruð nm aldur og ævi í sögu Grikklands. En eftir því sem grísku hugsjónirnar blikn- uðu og vald Grikkja þvarr, fór að bera æ meir á því, að fram á sjónarsviðið kæmu hálf- gerðir atvinnumenn á sviði íþróttanna. Þeir fóru frá einni íþróttahátíðinni til annarrar og söfnuðu verðlaunum. Aflraunamenn, sem höfðu unnið sigur fyrir Þebu eða Argos, komu allt í einu fram á sviðið fyrir íþöku eða Aþenu. Þegar Astylos, sem hafði hlaupið fyr- ir Kroton, fékk borgarabréf í Sýrakúsíu, urðu fyrrverandi samborgarar hans í Kroton svo bálreiðir, að þeir moluðu sundur styttuna, sem þeir höfðu reist honum til heiðurs og breyttu húsi hans í fangeisi. Það kom tími, þegar orð harmleikaskáldsins Evripidesar sönnuðust í allt of rílcum mæli: „Af öllum SBLAÐIÐ 181

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.