Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1968, Blaðsíða 27

Heimilisblaðið - 01.09.1968, Blaðsíða 27
5. KAPLI Augu Jill Ardens ljómuðu, þegar hún leit a Ninian. ”Að sjálfsögðu skil ég hvernig í öllu ligg- 111 ’ Ninian,“ sagði hún hughreystandi. „Þetta ekki seni verst lausn —- hvorki fyrir þig 116 nk8'- Hvort í sínu lagi getum við ekkert ferk> en sameinuð getum við þó komið í veg að líta út eins og flón.“ ”Há vera,“ viðurkenndi Ninian. „Þetta fæti jafnvel gengið ágætlega — ef þér virki- er alvara.“ »Mér er alvara.“ Hann hnyklaði brýnnar. „Það er furðu- 8þ sagði hann hugsi, „að amma mín var eo mjög svipaða uppástungu í morgun, þeg- Tið töl^ðum um Catherine. Hún sagði, f . e8 ætti að kvænast. En ...“ og það kom aflskjusvipur á andlit hans, „það var henn- ar skoðun, að slíkt myndi koma í veg fyrir (.'a . Seni hún kýs að kalla skringilegheit í farr Catherinar.“ i- !’®u gamla konan hefur aldrei á ævi sinni 15 augum!“ sagði Jill. við °ceijrn tiefur áreiðanlega minnzt á þig hana. Hún hefur sagt henni að þú eig- ^ Peninga.“ Hann leit á hana með brettu ^.°si- „Að áliti ömmu, þá verð ég að gifta * Peuinga vegna, ef ég — eða réttara ó'ð^riíonan 111111 — á að geta haldið Guise- • a llln eftir liennar dag. Ef þú gengst inn l . tta ... e ... samkomulag, Jill, þá getur 111 ekkert við því sagt, heldur ætti að verða 11 anægðasta.“ s 1 stokkroðnaði. „Ég meinti þetta aðeins tiI , raÖabirgða-fyrirkomulag, til þess að — Sess að koma okkur yfir það erfiðasta.“ W •’ veit’ þú meintir það þannig. Og Ve°IUk _skal það líka verða, því ég mætti eins meiri rœfillinu, ef ég giftist stúlku að- ar ^ í.iár.“ Hann klappaði á hönd henn- Sein” skal viðurkenna, að það að hafa þig lUér "evðar'ankeri — ef þú vilt fyrirgefa sem Sa,rililkingiina, því hún var ekki meint geta ln<1Ögun — það mun hjálpa mér til að bag staðið augliti til auglitis við Catherine. erUn rn"n újálpa á svo margan hátt. Við Utn }, Vlnir’ Þú °g og — ég held við skilj- ekki ']01 ^ annað: JiH. Aftur á móti þekkirðu aua ömmu mína. Hún er óvenjuleg aEXMlLl_. -- gömul kona. Það er ekki til neins að van- meta hana.“ „Ég held þú látir hana notfæra sér þig,“ sagði Jill hreinskilnislega, „og hvað Andrew snertir,“ bætti hún við og yppti öxlum, „er ég hrædd um, að þau traðki bæði á tilfinn- ingum þínum, er ekki svo?“ „Má vera.“ Ninian þagði við og leit á hana. „Er þér annars alvara, Jill? Iíeld- urðu, að þú gætir lagt út í annað eins og við vorum að tala um?“ Jill dró hring sér í hjartastað með vísi- fingri og brosti. „Ég þarfnast verndar gagn- vart bróður þínum. Ertu búinn að gleyma því ?“ Hann hristi höfuðið. „Nei, ég hef ekki gleymt því. En taktu nú eftir: Við þurf- um ekki að ana að neinu óhugsuðu, við get- um rætt málin vandlega og gert okkar áætl- anir. Því miður má ég ekki vera að neinu núna. Nema því aðeins að ...“ Hann leit á klukkuna og síðan á teikniblokkina, sem stúlkan var með. „Hefurðu annars nokkuð sérstakt fyrir stafni? Nokkuð, sem ekki má fresta ?‘ ‘ „Nei. Ég fékk mér bara smávegis göngu- túr, og ég tók skissubókina með af gömlum vana, ekki vegna þess að ég hugsaði mér að gera neitt ákveðið. IIví spyrðu?“ „Mér datt í hug, að þii gætir orðið mér samferða í bílnum til Blair. Við gætum rabb- að saman á leiðinni og borðað saman ein- hversstaðar.“ „Já, ég gæti orðið þér samferða, en ...“ Jill hikaði, og roðinn jókst í kinnum hennar. „Þú verður að hitta Chaterine og tala við hana. Þá yrði ég bara í vegi fyrir þér, ekki satt? Ég á við, að ástandið er nógu erfitt fyrir, þótt ég sé ekki að gera það verra.“ „Þú þarft ekki að verða mér samferða til Laidlaws, ef þú vilt það ekki,“ svaraði Nini- an. „Þú gætir beðið eftir mér í Blair, farið í bíó eða gert eitthvað annað á meðan ég heimsæki Catherine. Annars er hún með bíl með sér, og ...“ „í því tilfellinu gæti ég ekið landrovern- um til baka,“ sagði Jill. „Gott og vel, ég verð samferða þér, Nin. Bíddu bara andar- tak. Ég þarf að skreppa heim og segja Joce- lyn, að ég sé lcomin að sækja kápuna mína. Ég verð ekki lengi. Það er bezt þú bíðir hér, því ef þú verður samferða mér inn, kemst SBLAÐIÐ 203

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.