Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1968, Blaðsíða 11

Heimilisblaðið - 01.09.1968, Blaðsíða 11
að 1'élaga hans væri farið að sundla svolítið. Loksins þagnaði Tom, hálfvandræðalegur á SV1PP, rekur upp hlátursroku upp úr þurru °8 bunar úr sér: „Og, John, ég er að hugsa 11111 a8 gifta mig!“ Bn þá var John líka viss 111111 að vinur hans væri að gera gys að hon- 11111 ■ Hann svaraði engu, sat aðeins og starði skilningssljór fram fyrir sig og svældi einn af stóru vindlunum, sem Tom hafði komið 111 frá Montreal og átti að vera alveg ný Serð tóbaks. , Tom hélt áfram. Hann sagði frá þeirri atvöldu, hve hún væri ung og yndisleg, góð astrík, og það rann smám saman upp fyrir ’ °bn, að Tom meinti það í raun og veru, sem 111111 var að segja. Og þegar hann gat ekki engur verið í vafa um alvöruna í þessu máli, Sa"ði hann undrandi: „En, Tom, hvernig í esköpunum fékkstu kjark til þess að spyrja «ana V ‘ Lví að þótt John hefði varla séð hvíta konu ra Því í barnæsku, bar hann þó meðfædda 1'fðingu fyrir veikara kyninu, sem olli því, a hann skildi til fullnustu hetjuskap vinar sms. Tom horfði stundarkorn í eldinn: „Ja, — 'sJáðu til — það var erfitt — en það tókst!“ T°hn fann til óþekktrar lotningar gagnvart °m- Að hugsa sér, að þessi þöguli, duli ná- y111?! skyldi geta talað við unga konu og feng- 1 hana til þess á fimm vikum að lofa því að gutast honum! r lr|irnir tveir voru önnum kafnir allan ^turinn. Þeir höfðu fellt timbur í herbergi ailda hinni væntanlegu húsmóður, og þeir j'atu sent til Fort Nitchegouna eftir nokkr- p.'n 1-hllum af veggfóðri á nýju „dagstofuna“, blns °S Tom kallaði viðbygginguna, með lát- hrafði, sem ekki var unnt að lýsa. Það var að og tjargað, og loks var öllum undir- ^ningi lokið. Húsið var skínandi hreint og Y !laa*i’ °g veggirnir í dagstofunni höfðu skr^ ^°^ra^lr með ósviknu veggfóðri og eyttir úrklippum úr „London News“ og York Herald“. — Og Tom fór aftur tfngferð til Montreal. var alveg utan við sig, daginn þegar )(- Var á nýgiftu hjónunum. Hafði hann Vi'jj,mið öllu fyrir eins og vera bar? Hafði 1 ómunum verið komið rétt fyrir? Höfðu a®IlCr,----------- __ lokin og pönnurnar verið skúruð nægilega? Og fyrst og fremst: Yar hún nú eins ung og falleg og Tom hafði sagt? John spurði þess- ara spurninga hvað eftir annað, á meðan hann sat fyrir framan eldinn og beið í nýju flónelskyrtunni simii og fína svarta frakk- anum. Loksins heyrðist hófadynur fyrir utan. Nú — nú voru þau komin að dyrunum. John þaut út og leit upp til hestsins — kafrjóður af uppnáminu — og — þarna — á hestinum — sat kona í brúnni dragt, svo fögur, að hann hafði aldrei séð eða dreymt um annað eins. Snotra og vel undirbúna ræðan, sem hann hafði ætlað að fagna þeim með, fór öll út um þúfur. Hið eina, sem honum var ljóst, á meðan hann var að hneigja sig vandræða- lega fyrir eiginkonu vinar síns, var það, að með henni hafði sólargeisli komið niður í fátæklega kofann þeirra. Og brúður Toms var líka falleg — alveg dæmi upp á yndislega, kanadiska stúlku. John var reiðubúinn til þess að falla fram og til- biðja hana, þegar hún rétti honum hönd sína og sagði frjálsmannelga: „Góðan dag, John — Tom hefur talað svo mikið um þig, og ég hlakka til þess að kynnast þér“. Nú rann upp nýr og hamingjuríkur tími fyrir John. Honum fannst allur litli kofinn fyllast söng og fegurð. Tom fór hins vegar að verða svolítið kærulausari, þegar að fá- einum mánuðum liðnum. John gat ekki skilið þetta, hann gat alls ekki skilið, að Tom skyldi vilja leyfa það, að þessi engill Guðs þvægi þvotta og eldaði. Sjálfur leitaðist hann af megni við að létta henni öll störfin. Iíann hjó eldivið, sótti vatn, já, reyndi meira að segja að spjalla við hana. Og hjarta hans fylltist gleði, í hvert sinn er hú brosti til hans eða mælti vingjarnlegt orð við hann. Þau bjuggu þarna saman þrjú, mánuð eft- ir mánuð, í litla húsinu. Veturinn nálgaðist, þau sáu sjaldan nokkra manneskju. Og virð- ing Johns og lotning fyrir fallegu, ungu kon- unni varð æ dýpri með hverri stundinni, sem leið. Dagarnir styttust. Veturinn og myrkrið grúfði yfir — tíminn varð hinni ungu konu Toms erfiður og óhugnanlegur. Roðinn hvarf ixr kinnum hennar. Einveran og þráin fékk á hana, bæði andlega og líkamlega. „Tom hefði aldrei átt að giftast henni,“ Hisblaðið 187

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.